Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bíóárið 2018

Ár­ið sem ís­lensk­ir kvik­mynda­gerð­ar­menn upp­götv­uðu póli­tík.

Bíóárið 2018
Pólitískasta bíómynd Íslandssögunnar? Kona fer í stríð er hasarmynd um loftslagsbreytingar.

Bankahrunið 2008 olli mikilli pólitískri vakningu og listirnar fóru ekki varhluta af henni, fyrstu hrunbækurnar komu út nánast samstundis og höfðu margar raunar verið tilbúnar löngu fyrir hrun. En íslensku bíómyndirnar fylgdu ekki tímunum heldur flúðu í sveitina. Vissulega mátti finna fáeinar undantekningar, eins og Boðbera og Rokland, tvær rækilega pólitískar myndir sem gengu illa í miðasölunni, og heimildamyndagerðarmenn hafa verið duglegir að takast á við hrunið.

Það var meiri pólitík í mörgum ofurhetjumyndum en flestum leiknum íslenskum bíómyndum – þangað til í fyrra. Árið 2018 var árið sem pólitíkin varð fyrir alvöru umfjöllunarefni í íslenskum bíómyndum.

Í byrjun árs kom Andið eðlilega, frumraun Ísoldar Uggadóttur, þar sem sósíal-realismi var notaður til að segja fallega og manneskjulega sögu um tvær konur sem áttu það sameiginlegt að vera fórnarlömb aðstæðna sem þyrfti ekki mikinn pólitískan vilja til að breyta. Myndin fjallar um tvær konur, Láru og Ödju, landamæravörð og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár