Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bíóárið 2018

Ár­ið sem ís­lensk­ir kvik­mynda­gerð­ar­menn upp­götv­uðu póli­tík.

Bíóárið 2018
Pólitískasta bíómynd Íslandssögunnar? Kona fer í stríð er hasarmynd um loftslagsbreytingar.

Bankahrunið 2008 olli mikilli pólitískri vakningu og listirnar fóru ekki varhluta af henni, fyrstu hrunbækurnar komu út nánast samstundis og höfðu margar raunar verið tilbúnar löngu fyrir hrun. En íslensku bíómyndirnar fylgdu ekki tímunum heldur flúðu í sveitina. Vissulega mátti finna fáeinar undantekningar, eins og Boðbera og Rokland, tvær rækilega pólitískar myndir sem gengu illa í miðasölunni, og heimildamyndagerðarmenn hafa verið duglegir að takast á við hrunið.

Það var meiri pólitík í mörgum ofurhetjumyndum en flestum leiknum íslenskum bíómyndum – þangað til í fyrra. Árið 2018 var árið sem pólitíkin varð fyrir alvöru umfjöllunarefni í íslenskum bíómyndum.

Í byrjun árs kom Andið eðlilega, frumraun Ísoldar Uggadóttur, þar sem sósíal-realismi var notaður til að segja fallega og manneskjulega sögu um tvær konur sem áttu það sameiginlegt að vera fórnarlömb aðstæðna sem þyrfti ekki mikinn pólitískan vilja til að breyta. Myndin fjallar um tvær konur, Láru og Ödju, landamæravörð og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
2
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár