Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bíóárið 2018

Ár­ið sem ís­lensk­ir kvik­mynda­gerð­ar­menn upp­götv­uðu póli­tík.

Bíóárið 2018
Pólitískasta bíómynd Íslandssögunnar? Kona fer í stríð er hasarmynd um loftslagsbreytingar.

Bankahrunið 2008 olli mikilli pólitískri vakningu og listirnar fóru ekki varhluta af henni, fyrstu hrunbækurnar komu út nánast samstundis og höfðu margar raunar verið tilbúnar löngu fyrir hrun. En íslensku bíómyndirnar fylgdu ekki tímunum heldur flúðu í sveitina. Vissulega mátti finna fáeinar undantekningar, eins og Boðbera og Rokland, tvær rækilega pólitískar myndir sem gengu illa í miðasölunni, og heimildamyndagerðarmenn hafa verið duglegir að takast á við hrunið.

Það var meiri pólitík í mörgum ofurhetjumyndum en flestum leiknum íslenskum bíómyndum – þangað til í fyrra. Árið 2018 var árið sem pólitíkin varð fyrir alvöru umfjöllunarefni í íslenskum bíómyndum.

Í byrjun árs kom Andið eðlilega, frumraun Ísoldar Uggadóttur, þar sem sósíal-realismi var notaður til að segja fallega og manneskjulega sögu um tvær konur sem áttu það sameiginlegt að vera fórnarlömb aðstæðna sem þyrfti ekki mikinn pólitískan vilja til að breyta. Myndin fjallar um tvær konur, Láru og Ödju, landamæravörð og …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár