Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Sig­ríð­ur Ása Sig­urð­ar­dótt­ir stend­ur frammi fyr­ir því að missa íbúð­ina sína í kjöl­far ít­rek­aðra áfalla. Hún vill ekki sætta sig við að af­leið­ing­ar kyn­ferð­is­brota og of­beld­is valdi því að fram­tíð henn­ar og sona henn­ar sé í upp­námi.

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu
Berst fyrir betri framtíð Sigríður Ása er að sækja sér menntun til að búa sér og drengjunum sínum örugga framtíð. Áföllin sem hún hefur orðið fyrir vill hún ekki að skilgreini sig en óttast samt að nú muni þau valda því að hún missi húsnæði sitt og setji þar með framtíðina í laust loft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Afleiðingar áfalla geta komið fram löngu eftir að umrædd áföll riðu yfir, og stundum er eins og tilhneigingin sé að þegar fólk er að komast á beinu brautina komi eitthvað úr fortíðinni og snúi tilveru þess á hvolf. Í tilfelli Sigríðar Ásu Sigurðardóttur er það sannarlega þannig. Sigríður Ása hefur undanfarna tvo áratugi gengið í gegnum meira en margur á allri ævinni en stendur nú upprétt og á góðum stað í lífinu.

Áður en lengra er haldið vill Stundin vara við því að í frásögn Sigríðar Ásu koma fram atriði sem kunna að valda þolendum ofbeldis eða viðkvæmum einstaklingum vanlíðan eða óþægindum.

Sigríður Ása hefur þurft að vinna gríðarlega í sinni andlegu líðan á síðustu árum. Hún er haldin áfallastreituröskun eftir að hafa orðið fyrir hæningu og verið tæld og misnotuð sem unglingsstúlka af fullorðnum landsliðsmanni í íþróttum. Hún hefur glímt við afleiðingar þess að hafa verið í sambandi með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár