Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Sig­ríð­ur Ása Sig­urð­ar­dótt­ir stend­ur frammi fyr­ir því að missa íbúð­ina sína í kjöl­far ít­rek­aðra áfalla. Hún vill ekki sætta sig við að af­leið­ing­ar kyn­ferð­is­brota og of­beld­is valdi því að fram­tíð henn­ar og sona henn­ar sé í upp­námi.

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu
Berst fyrir betri framtíð Sigríður Ása er að sækja sér menntun til að búa sér og drengjunum sínum örugga framtíð. Áföllin sem hún hefur orðið fyrir vill hún ekki að skilgreini sig en óttast samt að nú muni þau valda því að hún missi húsnæði sitt og setji þar með framtíðina í laust loft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Afleiðingar áfalla geta komið fram löngu eftir að umrædd áföll riðu yfir, og stundum er eins og tilhneigingin sé að þegar fólk er að komast á beinu brautina komi eitthvað úr fortíðinni og snúi tilveru þess á hvolf. Í tilfelli Sigríðar Ásu Sigurðardóttur er það sannarlega þannig. Sigríður Ása hefur undanfarna tvo áratugi gengið í gegnum meira en margur á allri ævinni en stendur nú upprétt og á góðum stað í lífinu.

Áður en lengra er haldið vill Stundin vara við því að í frásögn Sigríðar Ásu koma fram atriði sem kunna að valda þolendum ofbeldis eða viðkvæmum einstaklingum vanlíðan eða óþægindum.

Sigríður Ása hefur þurft að vinna gríðarlega í sinni andlegu líðan á síðustu árum. Hún er haldin áfallastreituröskun eftir að hafa orðið fyrir hæningu og verið tæld og misnotuð sem unglingsstúlka af fullorðnum landsliðsmanni í íþróttum. Hún hefur glímt við afleiðingar þess að hafa verið í sambandi með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár