Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu

Sig­ríð­ur Ása Sig­urð­ar­dótt­ir stend­ur frammi fyr­ir því að missa íbúð­ina sína í kjöl­far ít­rek­aðra áfalla. Hún vill ekki sætta sig við að af­leið­ing­ar kyn­ferð­is­brota og of­beld­is valdi því að fram­tíð henn­ar og sona henn­ar sé í upp­námi.

Ætlar ekki að láta misnotkun og líkfundarmálið stýra lífi sínu
Berst fyrir betri framtíð Sigríður Ása er að sækja sér menntun til að búa sér og drengjunum sínum örugga framtíð. Áföllin sem hún hefur orðið fyrir vill hún ekki að skilgreini sig en óttast samt að nú muni þau valda því að hún missi húsnæði sitt og setji þar með framtíðina í laust loft. Mynd: Heiða Helgadóttir

Afleiðingar áfalla geta komið fram löngu eftir að umrædd áföll riðu yfir, og stundum er eins og tilhneigingin sé að þegar fólk er að komast á beinu brautina komi eitthvað úr fortíðinni og snúi tilveru þess á hvolf. Í tilfelli Sigríðar Ásu Sigurðardóttur er það sannarlega þannig. Sigríður Ása hefur undanfarna tvo áratugi gengið í gegnum meira en margur á allri ævinni en stendur nú upprétt og á góðum stað í lífinu.

Áður en lengra er haldið vill Stundin vara við því að í frásögn Sigríðar Ásu koma fram atriði sem kunna að valda þolendum ofbeldis eða viðkvæmum einstaklingum vanlíðan eða óþægindum.

Sigríður Ása hefur þurft að vinna gríðarlega í sinni andlegu líðan á síðustu árum. Hún er haldin áfallastreituröskun eftir að hafa orðið fyrir hæningu og verið tæld og misnotuð sem unglingsstúlka af fullorðnum landsliðsmanni í íþróttum. Hún hefur glímt við afleiðingar þess að hafa verið í sambandi með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ar­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.
Skyndiréttur með samviskubiti
4
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár