Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Róbert Wessmann hélt líka kastala í Frakklandi eftir skuldauppgjörið

Ró­bert Wess­mann hef­ur átt kast­ala í Frakklandi í 13 ár. Fram­leið­ir vín við kast­al­ann í dag.

Róbert Wessmann hélt líka kastala  í Frakklandi eftir skuldauppgjörið
Á kastala og 3 milljarða íbúð Róbert Wessmann hélt kastala í Frakklandi í gegnum skuldauppgjör sitt og keypti svo þriggja milljarða íbúð í New York.

Róbert Wessmann, fjárfestir og eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen, hélt kastala sem hann eignaðist í Bergerac í Frakklandi árið 2005 eftir skuldauppgjör sitt við Glitni banka árið 2013. Róbert rekur nú vínrækt á landareign við kastalann sem er um 5.000 fermetrar að stærð.

Fjallað hefur verið um vínrækt Róberts í íslenskum fjölmiðlum og má auk þess finna myndband um víngerðina á Youtube. Kastalinn skipti um eignarhald árið 2012 og fór þá frá því að vera eign félagsins Burlington Worldwide ltd. og yfir til félagsins Aztiq France en mörg félög í Alvogen-samstæðunni heita Aztiq-eitthvað. 

Afstætt mat á eignum

Stundin sagði frá skuldauppgjöri Róberts Wessmann í síðasta tölublaði sínu.

Samkvæmt samningi um skuldauppgjörið sem Stundin hefur undir höndum greiddi Róbert átta milljónir evra, um 1300 milljónir króna á þávirði, til bankans til að kaupa til baka eftirstöðvar krafna upp á vel á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár