Róbert Wessmann hélt líka kastala í Frakklandi eftir skuldauppgjörið

Ró­bert Wess­mann hef­ur átt kast­ala í Frakklandi í 13 ár. Fram­leið­ir vín við kast­al­ann í dag.

Róbert Wessmann hélt líka kastala  í Frakklandi eftir skuldauppgjörið
Á kastala og 3 milljarða íbúð Róbert Wessmann hélt kastala í Frakklandi í gegnum skuldauppgjör sitt og keypti svo þriggja milljarða íbúð í New York.

Róbert Wessmann, fjárfestir og eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen, hélt kastala sem hann eignaðist í Bergerac í Frakklandi árið 2005 eftir skuldauppgjör sitt við Glitni banka árið 2013. Róbert rekur nú vínrækt á landareign við kastalann sem er um 5.000 fermetrar að stærð.

Fjallað hefur verið um vínrækt Róberts í íslenskum fjölmiðlum og má auk þess finna myndband um víngerðina á Youtube. Kastalinn skipti um eignarhald árið 2012 og fór þá frá því að vera eign félagsins Burlington Worldwide ltd. og yfir til félagsins Aztiq France en mörg félög í Alvogen-samstæðunni heita Aztiq-eitthvað. 

Afstætt mat á eignum

Stundin sagði frá skuldauppgjöri Róberts Wessmann í síðasta tölublaði sínu.

Samkvæmt samningi um skuldauppgjörið sem Stundin hefur undir höndum greiddi Róbert átta milljónir evra, um 1300 milljónir króna á þávirði, til bankans til að kaupa til baka eftirstöðvar krafna upp á vel á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár