Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Róbert Wessmann hélt líka kastala í Frakklandi eftir skuldauppgjörið

Ró­bert Wess­mann hef­ur átt kast­ala í Frakklandi í 13 ár. Fram­leið­ir vín við kast­al­ann í dag.

Róbert Wessmann hélt líka kastala  í Frakklandi eftir skuldauppgjörið
Á kastala og 3 milljarða íbúð Róbert Wessmann hélt kastala í Frakklandi í gegnum skuldauppgjör sitt og keypti svo þriggja milljarða íbúð í New York.

Róbert Wessmann, fjárfestir og eigandi samheitalyfjafyrirtækisins Alvogen, hélt kastala sem hann eignaðist í Bergerac í Frakklandi árið 2005 eftir skuldauppgjör sitt við Glitni banka árið 2013. Róbert rekur nú vínrækt á landareign við kastalann sem er um 5.000 fermetrar að stærð.

Fjallað hefur verið um vínrækt Róberts í íslenskum fjölmiðlum og má auk þess finna myndband um víngerðina á Youtube. Kastalinn skipti um eignarhald árið 2012 og fór þá frá því að vera eign félagsins Burlington Worldwide ltd. og yfir til félagsins Aztiq France en mörg félög í Alvogen-samstæðunni heita Aztiq-eitthvað. 

Afstætt mat á eignum

Stundin sagði frá skuldauppgjöri Róberts Wessmann í síðasta tölublaði sínu.

Samkvæmt samningi um skuldauppgjörið sem Stundin hefur undir höndum greiddi Róbert átta milljónir evra, um 1300 milljónir króna á þávirði, til bankans til að kaupa til baka eftirstöðvar krafna upp á vel á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
1
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár