Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason

Magn­að­ur texti og rann­sókn á þjóðareðli, þar sem ver­öld sem var er lýst af miklu list­fengi. Hins veg­ar vant­ar skýr­ari kjarna, sterk­ari þráð í gegn­um bók­ina alla – lausu end­arn­ir eru ansi marg­ir.

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason
Stórvirki með lausa enda Bók Hallgríms er stór og mögnuð, en með marga lausa enda.

Þið þekkið sjálfsagt flest pabbana og ömmurnar sem flytja langar ræður um hvernig allt var erfiðara í gamla daga og menn þurftu að vaða mannhæðarháa snjóskafla til þess eins að komast í skólann og ótrúlegustu hversdagshlutir voru munaður sem mönnum veittist í besta falli á jólum. Nýjasta bók Hallgríms Helgasonar er skáldsagnaútgáfan af þeim ýkjusögum – og rétt eins og þær er hún vissulega byggð á sönnum (en oft ýktum) atburðum.

Sextíu kíló af sólskini er stór og þung bók. 461 blaðsíða, ótal persónur og tonn af orðum, bæði nýjum og kannski ekki síður gömlum, það gömlum að þau hafa legið undir snjóskafli í áratugi eða aldir. Hér má finna mörg tonn af drullu og ennþá fleiri tonn af snjó og hafi, og mögulega er hægt, með góðum vilja, að tína til sextíu kíló af sólskini. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár