Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason

Magn­að­ur texti og rann­sókn á þjóðareðli, þar sem ver­öld sem var er lýst af miklu list­fengi. Hins veg­ar vant­ar skýr­ari kjarna, sterk­ari þráð í gegn­um bók­ina alla – lausu end­arn­ir eru ansi marg­ir.

Uppskrift að þjóð - Um Sextíu kíló af sólskini eftir Hallgrím Helgason
Stórvirki með lausa enda Bók Hallgríms er stór og mögnuð, en með marga lausa enda.

Þið þekkið sjálfsagt flest pabbana og ömmurnar sem flytja langar ræður um hvernig allt var erfiðara í gamla daga og menn þurftu að vaða mannhæðarháa snjóskafla til þess eins að komast í skólann og ótrúlegustu hversdagshlutir voru munaður sem mönnum veittist í besta falli á jólum. Nýjasta bók Hallgríms Helgasonar er skáldsagnaútgáfan af þeim ýkjusögum – og rétt eins og þær er hún vissulega byggð á sönnum (en oft ýktum) atburðum.

Sextíu kíló af sólskini er stór og þung bók. 461 blaðsíða, ótal persónur og tonn af orðum, bæði nýjum og kannski ekki síður gömlum, það gömlum að þau hafa legið undir snjóskafli í áratugi eða aldir. Hér má finna mörg tonn af drullu og ennþá fleiri tonn af snjó og hafi, og mögulega er hægt, með góðum vilja, að tína til sextíu kíló af sólskini. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár