Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

60 fyrirtæki styrktu Sjálfstæðisflokkinn í fyrra

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn tap­aði 15 millj­ón­um í fyrra, en eig­ið fé flokks­ins er 361 millj­ón, sam­kvæmt árs­reikn­ingi. Fram­lög hins op­in­bera voru 120 millj­ón­ir króna á ár­inu.

60 fyrirtæki styrktu Sjálfstæðisflokkinn í fyrra

Stór eignarhaldsfélög, útgerðarfélög, fasteignajöfrar og verslanir voru á meðal stærstu styrktaraðila Sjálfstæðisflokksins í fyrra. Flokkurinn fékk rúmar 15 milljónir króna frá lögaðilum í styrki, en rúmar 44 milljónir frá einstaklingum.

Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 15 milljónum króna í fyrra samkvæmt endurskoðuðum ársreikningi sem Ríkisendurskoðun hefur birt. Eigið fé flokksins var 361 milljón króna í árslok 2017  og skuldaði flokkurinn tæpar 422 milljónir.

Framlög ríkissjóðs til Sjálfstæðisflokksins námu tæpum 102 milljónum króna í fyrra og framlög sveitarfélaga tæpum 18 milljónum. Reykjavíkurborg greiddi tæpar 6 milljónir, Kópavogsbær 2 og hálfa milljón og Garðabær 2 milljónir.

Um 60 lögaðilar styrktu flokkinn á síðasta ári. Á meðal þeirra voru fyrirtæki í sjávarútvegi áberandi. Fiskafurðir - umboðssala ehf., Fiskeldi Austfjarða, Hvalur ehf., Ísfélag Vestmannaeyja, Vinnslustöðin og Vísir styrktu öll flokkinn um hámarksupphæð, 400 þúsund krónur. Önnur félög í sjávarútvegi styrktu um lægri upphæðir. Ísfélag Vestmannaeyja og Skinney - Þinganes, sem einnig styrkti flokkin, eru bæði hluthafar í Morgunblaðinu.

Þá eru félög í fjárfestingum og fasteignaviðskiptum áberandi á listanum. Eignarhaldsfélögin Gani ehf. í eigu Tómasar Kristjánssonar og Snæból ehf., í eigu hjón­anna Stein­unn­ar Jóns­dótt­ur og Finns Reyrs Stef­áns­son­ar, styrktu bæði um hámarksupphæð. Bæði eru félögin meðal stærstu hluthafa leigufélagsins Heimavalla. Annað félag Tómasar, Sigla ehf., styrkti einnig um 400 þúsund krónur.

Félög í verslun styrktu einnig flokkinn um hámarksupphæð, meðal annars bílasalan BL, heildsölurnar Ísam og Mata og Síminn. Byggingarfélag Gunnars og Gylfa styrkti einnig um 400 þúsund og það gerðu einnig Kvika banki, Algalíf og lögmannsstofan Juris. Loks kemur fram að leigutekjur flokksins og aðildarfélaga hafi verið tæpar 56 milljónir króna á síðasta ári.

Styrktaraðilar Sjálfstæðisflokksins

2G ehf. 400.000

Advocatus slf. 100.000

AH verktakar ehf. 100.000

Algalíf Iceland ehf. 400.000

Arctic Fish ehf. 200.000

Athafnafélagið slf. 100.000

Álnabær ehf. 100.000

Bergur Konráðsson 100.000

BL ehf. 400.000

Borgun hf. 250.000

Brekkuhús ehf. 400.000

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf. 400.000

Bær hf. 150.000

Cargo flutningar ehf. 300.000

Dalborg hf. 400.000

Efla hf. . 100.000

Fiskafurðir - umboðssala ehf. 400.000

Fiskeldi Ausfjarða hf. 400.000

Fiskvinnslan Kambur hf. 200.000

Gani ehf. 400.000

Geco ehf. 30.000

GIG fasteignir ehf. 100.000

Globus hf. 50.000

Guðmundur Runólfsson hf. 250.000

Guðmundur Arason ehf. 100.000

HEF kapital ehf. 400.000

HH byggingar ehf. 200.000

Hlér ehf. 400.000

Hólmagil ehf. 400.000

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. 100.000

Hvalur hf. 400.000

Höldur ehf. 50.000

IceMar ehf. 100.000

Ísam ehf. 400.000

Ísfélag Vestmannaeyja hf. 400.000

J.E. Skjanni ehf. 300.000

John Lindsay hf. 200.000

Juris slf. 400.000

Kaðall ehf. 200.000

KEA svf. 250.000

Kristjánssynir-byggingafél ehf. 200.000

Kvika banki hf. 400.000

Landberg ehf. 200.000

Mata hf. 400.000

Oddi prentun og umbúðir ehf. 100.000

Selvík ehf. 400.000

Sigla ehf. 400.000

Síminn hf. 400.000

Skeifan 9 ehf. 350.000

Skinney-Þinganes hf. 300.000

Snæból ehf. 400.000

Stormtré ehf. 250.000

Tak-Malbik ehf. 200.000

Valshöfði ehf. 75.000

Vatnsholt ehf. 200.000

Vélar og verkfæri ehf. 100.000

Vinnslustöðin hf. 400.000

Vísir hf. 400.000

VSB-verkfræðistofa ehf. 75.000

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Auðmenn

Mest lesið

„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
1
ViðtalBörnin okkar

„Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu“

Jón Ein­ars­son er fað­ir trans stúlku sem í leik­skóla vildi leika sér með stelpu­dót og klæð­ast kjól­um. Nafni henn­ar var breytt í Þjóð­skrá þeg­ar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára göm­ul, þá væri þetta eðli­lega meira sjokk fyr­ir okk­ur. Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu,“ seg­ir Jón um dótt­ur sína.
Andrúmsloftinu sama hvort koltvíoxíð losni á Ítalíu eða Íslandi
5
FréttirLoftslagsvá

And­rúms­loft­inu sama hvort kolt­víoxíð losni á Ítal­íu eða Ís­landi

Ál­ver­in á Ís­landi losa jafn­mik­ið af gróð­ur­húsaloft­teg­und­um og vega­sam­göng­ur og fiski­skipa­flot­inn sam­an­lagt. Það er hins veg­ar „lít­ið að frétta“ af að­ferð­um sem minnka þá los­un, seg­ir sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un. En senn fer að þrengja að mögu­leik­um til kaupa á los­un­ar­heim­ild­um. Og sam­hliða eykst þrýst­ing­ur á að bregð­ast við.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
2
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Lögmaður konunnar segir lögregluna fara með ósannindi
3
Fréttir

Lög­mað­ur kon­unn­ar seg­ir lög­regl­una fara með ósann­indi

Lög­mað­ur konu sem var til rann­sókn­ar vegna meintr­ar byrlun­ar, af­rit­un­ar á upp­lýs­ing­um af síma og dreif­ingu á kyn­ferð­is­legu mynd­efni seg­ir ým­is­legt hrein­lega ósatt í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an birti á Face­book­síðu sinni í til­efni af nið­ur­fell­ingu máls­ins. „Lög­regl­an er þarna að breiða yf­ir eig­in klúð­ur, eig­in mis­tök,“ seg­ir hann og kall­ar eft­ir op­in­berri rann­sókn á vinnu­brögð­um lög­regl­unn­ar.
Dóttirin neyðist til að hitta geranda sinn í skólanum: „Við erum dauðhrædd um að missa hana“
5
Fréttir

Dótt­ir­in neyð­ist til að hitta ger­anda sinn í skól­an­um: „Við er­um dauð­hrædd um að missa hana“

Kristjana Gísla­dótt­ir, móð­ir tæp­lega 14 ára stúlku, seg­ir að sam­nem­andi dótt­ur henn­ar hafi brot­ið á henni kyn­ferð­is­lega í grunn­skóla þeirra í vor og að barna­vernd Kópa­vogs hafi ekki tal­ið ástæðu til að kanna mál­ið. Kristjönu þyk­ir Snæ­lands­skóli ekki koma til móts við dótt­ur henn­ar, sem þol­ir ekki að hitta dreng­inn dag­lega, og get­ur því ekki mætt til skóla.
„Ég þekki hana ekki öðruvísi en sem stelpu“
8
ViðtalBörnin okkar

„Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu“

Jón Ein­ars­son er fað­ir trans stúlku sem í leik­skóla vildi leika sér með stelpu­dót og klæð­ast kjól­um. Nafni henn­ar var breytt í Þjóð­skrá þeg­ar hún var átta ára og í dag er hún 12 ára. „Ef hún væri að koma út sem trans í dag, 12 ára göm­ul, þá væri þetta eðli­lega meira sjokk fyr­ir okk­ur. Ég þekki hana ekki öðru­vísi en sem stelpu,“ seg­ir Jón um dótt­ur sína.

Mest lesið í mánuðinum

Enginn tekur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvalafulls dauðdaga
1
Rannsókn

Eng­inn tek­ur ábyrgð á slysi sem leiddi til kvala­fulls dauð­daga

Dæt­ur manns sem lést eft­ir að 60 kílóa hurð féll inni í her­bergi hans á hjúkr­un­ar­heim­ili segja óvið­un­andi að eng­inn hafi tek­ið ábyrgð á slys­inu og að föð­ur þeirra hafi ver­ið kennt um at­vik­ið. Önn­ur eins hurð hafði losn­að áð­ur en slys­ið varð en eng­in frek­ari hætta var tal­in vera af hurð­un­um. Það reynd­ist röng trú. Kon­urn­ar kröfð­ust bóta en rík­is­lög­mað­ur vís­aði kröfu þeirra frá. Þær vilja segja sögu föð­ur síns til þess að vekja at­hygli á lök­um að­bún­aði aldr­aðra á Ís­landi.
Fann fyrir sterkri þörf fyrir að vernda dóttur sína eftir að hún kom út
4
ViðtalBörnin okkar

Fann fyr­ir sterkri þörf fyr­ir að vernda dótt­ur sína eft­ir að hún kom út

Guð­rún Karls Helgu­dótt­ir, bisk­up Ís­lands, er tveggja barna móð­ir en dótt­ir henn­ar kom út sem trans 14 ára göm­ul. „Fyrstu til­finn­inga­legu við­brögð­in voru svo­lít­ið eins og það hefði ver­ið spark­að harka­lega í mag­ann á mér því ég fór strax að hugsa um hvað henni hlyti að hafa lið­ið illa und­an­far­ið. En um leið fann ég fyr­ir svo mik­illi ást; svo sterkri þörf fyr­ir að vernda hana,“ seg­ir Guð­rún.
Sigmundur Davíð skríður inn í breiðan faðminn
7
ÚttektBaráttan um íhaldsfylgið

Sig­mund­ur Dav­íð skríð­ur inn í breið­an faðm­inn

Fylgi virð­ist leka frá Sjálf­stæð­is­flokki yf­ir til Mið­flokks í stríð­um straum­um. Sjúk­dóms­grein­ing margra Sjálf­stæð­is­manna er að flokk­ur­inn þurfi að skerpa á áhersl­um sín­um til hægri í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu. Deild­ar mein­ing­ar eru uppi um það hversu lík­legt það er til ár­ang­urs. Heim­ild­in rýn­ir í stöðu Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Hvaða kosti á þessi forni risi ís­lenskra stjórn­mála? Hef­ur harð­ari tónn Bjarna Bene­dikts­son­ar í út­lend­inga­mál­um vald­eflt Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son í sam­fé­lagsum­ræð­unni?
„Oft á dag hugsa ég til drengjanna minna“
8
Viðtal

„Oft á dag hugsa ég til drengj­anna minna“

Jóna Dóra Karls­dótt­ir hef­ur lif­að með sorg helm­ing ævi sinn­ar en hún missti unga syni sína í elds­voða ár­ið 1985. Í þá daga mátti varla tala um barn­smissi en hún lagði sig fram um að opna um­ræð­una. Fyr­ir starf sitt í þágu syrgj­enda hlaut Jóna Dóra fálka­orð­una í sum­ar. „Ég er viss um að ég á fullt skemmti­legt eft­ir. En það breyt­ir ekki því að ég er skít­hrædd um börn­in mín og barna­börn. Það hætt­ir aldrei“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár