Ríkisendurskoðandi: „Sigurður hafði ekki umboð til að hafa afskipti af málum“
Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir dreifingu greinargerðar Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurkoðanda með Lindarhvoli, vera lögbrot. Greinargerðin hafi ekkert erindi átt út úr húsi Ríkisendurskoðunar. Þá hafi Sigurður alls ekki haft fullar heimildir ríkisendurskoðanda í störfum sínum, ólíkt því sem haldið hafi verið fram.
FréttirLindarhvoll
2
Sigurður Þórðarson: „Vegið alvarlega að starfsheiðri mínum“
Settur ríkisendurskoðandi vegna Lindarhvols, Sigurður Þórðarson, gerði margar og harðorðar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar í bréfi sem hann sendi Steingrími J. Sigfússyni forseta Alþingis í febrúar 2021. Sagði hann meðal annars að Ríkisendurskoðun rangtúlkaði bæði gögn um virðisaukningu stöðugleikaeigna, sem og skrif hans sjálfs um stjórnskipulag félagsins.
Fréttir
Dæmi um að lífeyrisþegar hafi orðið af réttindum sínum
Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi málsmeðferð Tryggingastofnunar ríkisins. Upplýsingagjöf til lífeyrisþega skortir og þorri þeirra fær van- eða ofgreiddar greiðslur sem síðar eru endurreiknaðar. Stofnunin hefur þegið 10 milljónir árlega fyrir að reka stöðu sem er ekki til.
FréttirFjármál stjórnmálaflokka
Björt framtíð bauð ekki fram en fékk 1,7 milljónir frá Reykjavíkurborg
Björt framtíð í Reykjavík tapaði 2,3 milljónum króna í fyrra þrátt fyrir að hafa ekki boðið fram í kosningum. Á landsvísu fékk flokkurinn engin framlög úr ríkissjóði árið 2018.
Fréttir
Sögðu ríkisendurskoðanda frá fjármálum Flokks fólksins
Karl Gauti Hjaltason og Ólafur Ísleifsson, þingmennirnir sem voru reknir úr Flokki fólksins eftir Klaustursmálið, lýstu áhyggjum sínum hjá ríkisendurskoðanda vegna fjármála flokksins. Inga Sæland segir þá hefnigjarna.
FréttirFlóttamenn
71% umsókna um vernd synjað
71% umsókna um alþjóðlega vernd, sem teknar voru til efnismeðferðar í fyrra, var synjað. Þorri umsókna hefur komið frá Georgíu, Albaníu og Makedóníu undanfarin ár.
FréttirAuðmenn
60 fyrirtæki styrktu Sjálfstæðisflokkinn í fyrra
Sjálfstæðisflokkurinn tapaði 15 milljónum í fyrra, en eigið fé flokksins er 361 milljón, samkvæmt ársreikningi. Framlög hins opinbera voru 120 milljónir króna á árinu.
Fréttir
Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra
Flokkurinn fékk hámarksframlög frá fjölda fyrirtækja í sjávarútvegi og fjárfestum. Eigið fé flokksins var neikvætt um 58,5 milljónir í árslok og skuldir hans á þriðja hundrað milljóna króna.
Fréttir
Hæsti styrkur Pírata frá HB Granda
Píratar fengu aðeins styrki frá fjórum lögaðilum í fyrra en félagsmenn styrktu flokkinn um rúmar 8 milljónir. Flokkurinn hagnaðist um 16 milljónir á árinu.
Fréttir
Lögmannsstofa í eigu sjálfstæðismanna fékk 107 milljónir frá ráðuneyti Bjarna
Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við kaup fjármálaráðuneytisins á þjónustu lögmannsstofunnar Juris á árunum 2013 til 2015. Lögmannsstofan er með sterk tengsl við Sjálfstæðisflokkinn.
ÚttektFangelsismál
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
„Er sálfræðingur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þegar hann var inntur eftir því hvort og þá hvenær hann hefði fengið sálfræðiviðtal. Einn sálfræðingur sinnir 180 föngum sem afplána dóma á Íslandi og ekkert sérhæft úrræði er fyrir fanga sem sitja inni fyrir líkamsárásir. Fangarnir sögðust þó myndu þiggja slíka aðstoð ef hún væri markviss og í boði.
FréttirHáskólamál
Fasteignir Háskólans á Bifröst auglýstar á nauðungaruppboði vegna skulda
Sýslumaðurinn á Akranesi auglýsti fasteignir á Bifröst á nauðungarsölu út af skuldum við Orkuveitu Reykjavíkur. Skuldir umfram eignir voru rúmar 700 milljónir króna. Vilhjálmur Egilsson rektor segir ljóst að afskrifa þurfi skuldir hjá fasteignafélögum Bifrastar en segir skólann lífvænlegan.
„Þetta var öruggasti staðurinn minn,“ segir Alma Lind Smáradóttir þegar hún opnar inn í ruslageymslu í bílakjallara í Reykjavík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvældist um götur bæjarins. Borgin sést í öðru ljósi þegar hún er séð með augum heimilislausra, ósýnilega fólksins, þeirra sem flestir líta fram hjá eða hrekja burt. Ítarlegt og einlgæt viðtal við Ölmu Lind birtist í 162. tölublaði Stundarinnar og má lesa í heild á slóðinni: https://stundin.is/grein/16051/
2
Viðtal
4
„Ég get ekki lifað við þessa lygi“
Sigurlaug Hreinsdóttir segir lögregluna hafa brugðist þegar dóttir hennar hvarf fyrir fimm árum síðan. Nefnd um eftirlit með störfum lögreglu gerir fjölmargar athugasemdir við framgöngu lögreglu í málinu og beinir tilmælum um úrbætur til ríkislögreglustjóra. „Ég biðst einlægrar afsökunar,“ skrifar Grímur Grímsson, sem var hampað sem hetju og tók á móti viðurkenningu sem maður ársins. „Það var ótrúlega sárt,“ segir Sigurlaug. Sér hafi verið fórnað fyrir ímynd lögreglunnar.
3
Menning
2
Þóra Dungal fallin frá
Þóra Dungal, sem varð táknmynd X-kynslóðarinnar á Íslandi skömmu fyrir aldamótin þegar hún fór með aðalhlutverk í kvikmyndinni Blossa árið 1997, er fallin frá.
4
Fréttir
14
„Hann hefur ekki beðist afsökunar“
Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem kallar sig Auður, hefur viðurkennt að hafa farið „yfir mörk“ í samskiptum við konur. Konur lýsa ágengni og meiðandi framkomu sem hann hafi aldrei axlað ábyrgð á.
5
Viðtal
12
Lifði af þrjú ár á götunni
Alma Lind Smáradóttir endaði á götunni eftir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvældist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þegar hún varð barnshafandi á ný mætti barnavernd á fæðingardeildina og fór fram á að hún myndi afsala sér barninu.
6
Afhjúpun
3
„Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
Katrín Lóa Kristrúnardóttir þóttist heppin þegar henni var tjáð af vinnuveitanda sínum, Helga Vilhjálmssyni í Góu, að hann gæti lánað henni fyrir útborgun í íbúð. Hún hefði þó aldrei þegið slíkt lán ef hún hefði vitað hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýsir því að eftir lánveitinguna hafi hún þurft að sitja undir kynferðislegri áreitni Helga svo mánuðum skipti. Helgi biður Katrínu Lóu afsökunar á framferði sínu.
7
Úttekt
8
Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
Mata-systkinin og fyrirtæki þeirra hafa ítrekað verið gerð afturreka með viðskiptafléttur sem fólu í sér að koma mörg hundruð milljóna hagnaði undan skatti. Á sama tíma og fyrirtæki fjölskyldunnar byggja hagnað sinn á sölu matvæla undir tollvernd, hafa þau greitt háar sektir fyrir samkeppnisbrot og lagst í ómælda vinnu við að komast undan því að greiða skatta hér á landi, með viðskiptafléttum í gegnum þekkt skattaskjól.
8
Erlent
Fánabann og refsiaðgerðir í Palestínu í kjölfar niðurstöðu Sameinuðu þjóðanna
Degi eftir að ný ríkisstjórn tók við völdum í Ísrael samþykkti allsherjarþing Sþ að fela Alþjóðadómstólnum í Haag að meta lögmæti hernáms Ísraelsríkis á Vesturbakkanum. Síðan þá hefur stjórnin gripið til refsiaðgerða og nú síðast fánabanns.
9
Fréttir
Myndu að „sjálfsögðu ekki“ sætta sig við verulegar tafir á Axarvegi
Sveitarstjórn Múlaþings mun ekki sætta sig við verulegar tafir á framkvæmdum við Axarveg. Sveitarstjórinn óttast reyndar ekkert slíkt enda hafi hann engin skilaboð fengið um að setja eigi framkvæmdina „í salt“ vegna þenslu.
10
Fréttir
1
Útvarp Saga telur fjölmiðlastyrki skapa tortryggni og bjóða upp á frændhygli
Fjögur fjölmiðlafyrirtæki hafa til þessa skilað inn umsögnum um frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra, sem mun að óbreyttu framlengja núverandi styrkjakerfi til fjölmiðla.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.