Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

Áætlan­ir um um­skip­un­ar­höfn í Finna­firði á Norð­aust­ur­landi eru komn­ar á skrið og gæti höfn­in far­ið í notk­un 2025. Þýska fyr­ir­tæk­ið Bremen­ports mun eiga meiri­hluta í þró­un­ar­fé­lagi og fjár­fest­ir kem­ur inn á næsta stigi. Starfs­hóp­ur stjórn­valda met­ur nú hvort halda eigi áfram.

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði
Finnafjörður 40 ár tekur að klára verkefnið endanlega, að mati Bremenports, en starfsemi gæti hafist 2025. Mynd: EFLA

Fyrsti vísir að hafnaraðstöðu í Finnafirði gæti verið kominn í notkun árið 2025, að mati þýska fyrirtækisins Bremenports, sem kemur að verkefninu. Fyrirtækið mun eiga meirihluta hlutafjár í þróunarfélagi hafnarinnar og nýr fjárfestir kemur inn í næsta áfanga undirbúnings, samkvæmt tilkynningu.

Samstarfshópur ráðuneyta, sveitarfélaga og stofnana kannar nú fýsileika á atvinnustarfsemi í Finnafirði og er stefnt á að hann skili af sér í janúar, að sögn Þórmundar Jónatanssonar, upplýsingafulltrúa samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. „Þeirra vinna er að skoða allar hliðar málsins og leggja fram tillögur sem verða metnar og þá fyrst verður tekin afstaða til þess hvort verður farið í næsta áfanga,“ segir Þórmundur. „Þá vitum við hvort þetta verkefni uppfylli öll þau skilyrði sem þurfa að vera í lagi.

Þá hefur Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, ákveðið að styrkja verkefnið um 18 milljónir króna. Eyþing, landshlutasamtök sveitarfélaga á Norðausturlandi, tekur við styrknum, sem nýtist annars vegar í undirbúningsvinnu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár