Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Utanríkisráðuneytið neitar að svara til um kostnað við öryggisgæslu

Ber fyr­ir sig að ekki liggi fyr­ir gögn um kostn­að við ör­ygg­is­gæslu í sendiskrif­stof­um er­lend­is í ráðu­neyt­inu. Ör­ygg­is­mið­stöð­in fær 88 millj­ón­ir á ári fyr­ir ör­ygg­is­gæslu í ráðu­neyt­un­um.

Utanríkisráðuneytið neitar að svara til um kostnað við öryggisgæslu
Neitar að veita upplýsingar Utanríkisráðuneytið neitar að veita Stundinni upplýsingar um kostnað við öryggisgæslu í sendiskrifstofum sínum. Mynd: Af vef utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið neitar að svara spurningum Stundarinnar um kostnað við öryggisgæslu í sendiskrifstofum Íslands erlendis. Ber ráðuneytið meðal annars fyrir sig að ekki sé unnt að tiltaka slíkan kostnað þar sem íslenskar sendiskrifstofur deili húsnæði með sendiskrifstofum annarra ríkja og á öðrum stöðum sé öryggisgæsla innifalin í leigukostnaði. Þrátt fyrir ítrekaðar fyrirspurnir Stundarinnar hefur ráðuneytið ekki heldur viljað greina frá því hver sé heildarkostnaður umræddrar öryggisgæslu. Sjö ráðuneyti stjórnarráðs Íslands greiða samtals 88 milljónir króna á ári í aðkeypta öryggisgæslu, allt til Öryggismiðstöðvarinnar. Níunda ráðuneytið, forsætisráðuneytið, gefur ekki upp kostnað við öryggisgæslu hjá sér en hann er fólginn í launakostnaði.

Stundin sendi fyrirspurn á öll ráðuneyti stjórnarráðs Íslands 1. október síðastliðinn þar sem óskað var eftir upplýsingum um hvernig öryggisgæslu ráðuneytanna væri háttað og hver væri kostnaður við þá gæslu. Í svörum við fyrirspurn Stundarinnar kom fram að Rekstrarfélag Stjórnarráðsins sæi um öryggisgæslu fyrir sjö af níu ráðuneytum, fyrir atvinnuvega- og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár