Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra

Flokk­ur­inn fékk há­marks­fram­lög frá fjölda fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi og fjár­fest­um. Eig­ið fé flokks­ins var nei­kvætt um 58,5 millj­ón­ir í árs­lok og skuld­ir hans á þriðja hundrað millj­óna króna.

Framsóknarflokkurinn tapaði 39 milljónum í fyrra
Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokkurinn er með neikvætt eigið fé og skuldir á þriðja hundrað milljóna króna. Mynd:

Helstu styrktaraðilar Framsóknarflokkins árið 2017 voru fyrirtæki í sjávarútvegi, en lögaðilar og einstaklingar styrktu flokkinn um tæpar 15 milljónir. Flokkurinn tapaði þó 39 milljónum króna á rekstri sínum í fyrra og eigið fé var neikvætt um 58,5 milljónir.

Þetta kemur fram í ársreikningi flokksins sem Ríkisendurskoðun birti í dag. Tekjur flokksins voru tæpar 77 milljónir á árinu, en rekstrargjöld rúmar 107 milljónir. Þá voru fjármagnsgjöld flokksins 8,5 milljónir. Skuldir Framsóknarflokksins námu 242 milljónum króna, vel umfram eignir.

Félag Matthíasar Imsland, fyrrverandi aðstoðarmanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Eyglóar Harðardóttur ráðherra, styrkti flokkinn um hámarksupphæð, 400 þúsund krónur. Það gerðu einnig mörg félög úr sjávarútvegi. Gjögur, HB Grandi, Ísfélag Vestmannaeyja, Samskip, Síldarvinnslan, Vísir og Þorbjörn hf. styrktu flokkinn hvert um þá upphæð.

Þá styrktu Hvalur hf., félag Kristjáns Loftssonar í hvalveiðum, Síminn og Mata hf., fyrirtæki í sölu og dreifingu ávaxta og grænmetis um 400 þúsund krónur. Kristján Gunnar Ríkharðsson, fjárfestir í Skuggahverfinu, styrkti flokkinn um 390.000 kr. í gegnum félag sitt Skuggi 4 ehf. Þá styrkti fjárfestirinn Heiðar Guðjónsson flokkinn um hámarksupphæð í gegnum félag sitt Ursus ehf. Heiðar er stjórnarformaður Sýnar hf., sem á meðal annars Vodafone, Stöð 2, Vísi og fleiri fjölmiðla.

Framlög ríkis og sveitarfélaga til flokksins námu um 50 milljónum króna á síðasta ári. Framsóknarflokkurinn fékk um rúmar 8 milljónir króna í leigutekjur og 2,5 milljónir fyrir „auglýsingar og selda þjónustu“. Þá styrktu einstaklingar flokkinn um rúmar 6 milljónir, mest Eygló Harðardóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, um 270 þúsund krónur.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjármál stjórnmálaflokka

Mest lesið

„Þú verður bráðum besti engill í heimi“
5
Fréttir

„Þú verð­ur bráð­um besti eng­ill í heimi“

„Það er ekk­ert rétt­læti í því að við sé­um hér í dag,“ sagði Guðni Már Harð­ar­son prest­ur við jarð­ar­för Bryn­dís­ar Klöru Birg­is­dótt­ur í Hall­gríms­kirkju í dag. Óbæri­leg fórn Bryn­dís­ar, „skal, og verð­ur að bjarga manns­líf­um,“ skrif­uðu for­eldr­ar henn­ar í yf­ir­lýs­ingu eft­ir and­lát henn­ar. Prest­arn­ir sem jarð­sungu Bryn­dísi köll­uðu jafn­framt eft­ir að­gerð­um til þess að auka ör­yggi í sam­fé­lag­inu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Konan með brosandi augun“ sem á ekki neitt þrátt fyrir þrotlausa vinnu
1
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Kon­an með bros­andi aug­un“ sem á ekki neitt þrátt fyr­ir þrot­lausa vinnu

Þó Olga Leons­dótt­ir, starfs­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli, sé orð­in 67 ára göm­ul og hafi í tæp 20 ár séð um fólk við enda lífs­ins get­ur hún ekki hætt að vinna. Hún hef­ur ein­fald­lega ekki efni á því. Olga kom hing­að til lands úr sárri fá­tækt fall­inna fyrr­ver­andi Sov­ét­ríkja með dótt­ur­syni sín­um og seg­ir að út­lit sé fyr­ir að hún endi líf­ið eins og hún hóf það: Alls­laus. Hún er hluti af sís­tækk­andi hópi er­lendra starfs­manna á hjúkr­un­ar­heim­il­um lands­ins.
Ríkið lagði beingreiðslur beint inn á KS
2
Viðskipti

Rík­ið lagði bein­greiðsl­ur beint inn á KS

Þrátt fyr­ir að lög hafi í tæp þrjá­tíu ár kveð­ið skýrt á um að bein­greiðsl­ur til bænda skuli ein­ung­is greidd­ar bænd­um var það fyrst fyr­ir ári sem rík­ið hætti að leggja þær inn á þriðja að­ila. Kaup­fé­lag Skag­firð­inga fékk í mörg­um til­fell­um slík­ar greiðsl­ur lagð­ar inn á sinn reikn­ing. KS lán­aði bónda á fimmta tug millj­óna króna fyr­ir kvóta­kaup­um í fyrra, vaxta­laust og óverð­tryggt.
Ragnhildur Helgadóttir
3
Pistill

Ragnhildur Helgadóttir

„Þú átt ekki að vera hér“

Ragn­hild­ur Helga­dótt­ir, blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar, var mætt á Al­þingi í dag til að fylgj­ast með þing­setn­ing­unni, af­ar há­tíð­leg­um at­burði þar sem marg­ar og strang­ar regl­ur gilda, eins og raun­ar al­mennt í þing­hús­inu. Þing­mað­ur Við­reisn­ar vatt sér að Ragn­hildi og sagði að hún minnti á mann­fræð­ing þarna með stíla­bók­ina sína, en það var al­deil­is nóg sem hægt var að punkta nið­ur. Golli nýtti hins veg­ar mynda­vél­ina sína til að fanga stemn­ing­una.
„Hann vildi ekki fá þjónustu frá mér vegna þess að ég væri útlendingur“
4
ViðtalInnflytjendurnir í framlínunni

„Hann vildi ekki fá þjón­ustu frá mér vegna þess að ég væri út­lend­ing­ur“

Wend­ill Viejo, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur á Land­spít­ala, seg­ir að gera megi bet­ur í því að taka á for­dóm­um gegn er­lendu heil­brigð­is­starfs­fólki. Wend­ill fór í ís­lensku­nám um leið og hann kom til lands­ins og fann sjálf­ur fyr­ir meiri for­dóm­um þeg­ar hann tal­aði minni ís­lensku. Hann starfar nú með fólki á erf­ið­ustu augna­blik­um lífs­ins á gjör­gæslu­deild Land­spít­ala.
„Ekki Sjálfstæðisflokkinn“ svara Sjálfstæðismenn til áratuga
6
Allt af létta

„Ekki Sjálf­stæð­is­flokk­inn“ svara Sjálf­stæð­is­menn til ára­tuga

„Ef það væru kosn­ing­ar á morg­un, hvern mynd­irðu kjósa?“ spyr Ás­geir Bolli Krist­ins­son menn reglu­lega sem hafa kos­ið Sjálf­stæð­is­flokk­inn í ára­tugi – jafn­vel hálfa öld. „Ekki Sjálf­stæð­is­flokk­inn“ er svar­ið. „Mið­flokk­inn“ fylg­ir gjarn­an í kjöl­far­ið. Bolli ákvað að grípa til sinna ráða til þess að smala óánægju­fylg­inu „heim“ en tel­ur hæp­ið að Val­höll verði við beiðni hans um svo­kall­að­an DD-lista.

Mest lesið í mánuðinum

Óli Þórðar græddi pening en tapaði heilsunni
5
FréttirHátekjulistinn 2024

Óli Þórð­ar græddi pen­ing en tap­aði heils­unni

„Já ég seldi und­an mér vöru­bíl­inn og er hrein­lega ekki að gera neitt,“ seg­ir Ólaf­ur Þórð­ar­son, knatt­spyrnugoð­sögn og vöru­bif­reið­ar­stjóri á Skag­an­um. Óli dúkk­aði nokk­uð óvænt upp á há­tekju­lista árs­ins eft­ir að fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­ið var selt. Hann gæti virst sest­ur í helg­an stein. Það er hann þó ekki, í það minnsta ekki ótil­neydd­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár