Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Keyptu nítján nýjar skóflur

Kostn­að­ur við skóflu­stungu nýs með­ferð­ar­kjarna Land­spít­al­ans nam tæpri hálfri millj­ón.

Keyptu nítján nýjar skóflur
100 þúsund kall fyrir skóflur Skóflurnar sem keyptar voru fyrir skóflustunguna kostuðu rétt um 100 þúsund krónur. Mynd: Þorkell Þorkelsson

Kostnaðurinn við skóflustungu að nýjum meðferðarkjarna Landspítalans við Hringbraut nam tæpri hálfri milljón króna. Nítján nýjar skóflur sem keyptar voru vegna athafnarinnar kostuðu tæpar hundrað þúsund krónur.

Þetta kemur fram í svari Gunnars Svavarssonar, framkvæmdastjóra NLSH, við fyrirspurn Stundarinnar. Átján hagsmunaaðilar tóku skóflustungu við athöfnina, þar á meðal ráðherrar, aðilar úr háskólasamfélaginu og forystufólk fagfélaga heilbrigðisstarfsfólks. Hver skófla kostaði 4.635 kr. án virðisaukaskatts og geyma hagsmunaaðilarnir hver sína skóflu, að sögn Gunnars.

Kostnaður við svið, hljóðkerfi og öryggisgæslu nam alls 297.500 kr. Þá hlaut skólahljómsveit Kópavogs styrk í ferða- og tónlistarsjóð sem nemur 100 þúsund krónum, en 40 börn komu að athöfninni.

Meðferðarkjarninn verður stærsta byggingin í Landspítalaþorpinu og gegnir lykilhlutverki í starfsemi Landspítalans sem bráða- og háskólasjúkrahúss. Byggingin verður tekin í notkun árið 2024.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár