Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Veirusmit við samfarir getur valdið leghálskrabbameini

Reglu­leg mæt­ing í leg­háls­skoð­un skipt­ir miklu máli. Með al­mennri þátt­töku stúlkna í bólu­setn­ingu ætti að vera unnt að út­rýma veirunni.

Veirusmit við samfarir getur valdið leghálskrabbameini
Lést af völdum krabbameins Leiði Heiðu Dísar Einarsdóttur í kirkjugarði í Óðinsvéum.

Mikilvægt er að mæta reglulega í leghálsskoðun hjá Krabbameinsfélagi Íslands, kvensjúkdómalæknum, hjá heilsugæslustöðvum eða heimilislæknum. Um einfalda en mikilvæga rannsókn er að ræða. HPV-veiran, sem getur smitast við samfarir, er algeng. Til eru rúmlega 100 stofnar veirunnar og getur hluti þeirra valdið frumubreytingum sem geta síðan orðið að leghálskrabbameini ef ekkert er að gert. Þá valda sumar HPV-tegundir kynfæravörtum. Síðustu ár hefur stúlkum verið boðið upp á bólusetningu gegn HPV-veirunni en þrátt fyrir það er nauðsynlegt að mæta reglulega í leghálsskoðun.

HPV-veirusmit er mjög algengt og er talið að um 80 prósent kvenna sem stunda kynlíf smitist af HPV-veirunni, sem smitast við kynmök eða nána snertingu húðar á kynfærasvæði. HPV-stofnar eru margir og er talið að undirtegundir séu rúmlega 100 talsins. Tæplega 30 tegundir veirunnar geta valdið frumubreytingum í kynfærum kvenna, um 15 þeirra tengjast leghálskrabbameini en aðrar geta valdið vörtum á kynfærum. Tveir stofnar veirunnar valda um 70 til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
3
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
4
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár