Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Veirusmit við samfarir getur valdið leghálskrabbameini

Reglu­leg mæt­ing í leg­háls­skoð­un skipt­ir miklu máli. Með al­mennri þátt­töku stúlkna í bólu­setn­ingu ætti að vera unnt að út­rýma veirunni.

Veirusmit við samfarir getur valdið leghálskrabbameini
Lést af völdum krabbameins Leiði Heiðu Dísar Einarsdóttur í kirkjugarði í Óðinsvéum.

Mikilvægt er að mæta reglulega í leghálsskoðun hjá Krabbameinsfélagi Íslands, kvensjúkdómalæknum, hjá heilsugæslustöðvum eða heimilislæknum. Um einfalda en mikilvæga rannsókn er að ræða. HPV-veiran, sem getur smitast við samfarir, er algeng. Til eru rúmlega 100 stofnar veirunnar og getur hluti þeirra valdið frumubreytingum sem geta síðan orðið að leghálskrabbameini ef ekkert er að gert. Þá valda sumar HPV-tegundir kynfæravörtum. Síðustu ár hefur stúlkum verið boðið upp á bólusetningu gegn HPV-veirunni en þrátt fyrir það er nauðsynlegt að mæta reglulega í leghálsskoðun.

HPV-veirusmit er mjög algengt og er talið að um 80 prósent kvenna sem stunda kynlíf smitist af HPV-veirunni, sem smitast við kynmök eða nána snertingu húðar á kynfærasvæði. HPV-stofnar eru margir og er talið að undirtegundir séu rúmlega 100 talsins. Tæplega 30 tegundir veirunnar geta valdið frumubreytingum í kynfærum kvenna, um 15 þeirra tengjast leghálskrabbameini en aðrar geta valdið vörtum á kynfærum. Tveir stofnar veirunnar valda um 70 til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
6
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár