Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af

Ekki verð­ur greitt auka­álag á kjöt­ið nema að mark­að­ir finn­ist fyr­ir það er­lend­is. Þar með er hvat­inn fyr­ir bænd­ur til fram­leiðslu að mestu horf­inn. Eft­ir­spurn­in eft­ir kjöt­inu lít­il sem eng­in hér á landi.

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af
Grein í hættu Hætta er á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti gæti lagst af hér á landi, vegna lítillar eftirspurnar. Mynd: Shutterstock

Finnist ekki markaðir fyrir lífrænt ræktað lambakjöt erlendis er hætta á að sú framleiðsla leggist af hér á landi. Greitt hefur verið aukaálag ofan á hefðbundið kílóverð til lífrænna bænda en útlit er fyrir að það verði ekki gert í haust. Sláturhússtjóri eina sláturhússins á landinu sem hefur lífræna vottun segir ástæðuna vera þá að eftirspurn eftir lífræna kjötinu sé nálega engin innanlands og fyrirtækið beri einvörðungu kostnað af því að slátra því.

Til að hljóta lífræna vottun þarf að uppfylla ýmis skilyrði, meðal annars er óheimilt að nota tilbúinn áburð á tún, aukið eftirlit þarf að vera með lyfjagjöf og hún lágmörkuð, landnýtingaráætlanir þurfa að vera til staðar og aukin krafa um dýravelferð, svo sem útivist og pláss í húsum, svo nokkuð sé nefnt. Sjö bæir hafa lífræna vottun til framleiðslu á lambakjöti og er framleiðslan smá í sniðum í flestum tilfellum utan einu, í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár