Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af

Ekki verð­ur greitt auka­álag á kjöt­ið nema að mark­að­ir finn­ist fyr­ir það er­lend­is. Þar með er hvat­inn fyr­ir bænd­ur til fram­leiðslu að mestu horf­inn. Eft­ir­spurn­in eft­ir kjöt­inu lít­il sem eng­in hér á landi.

Hætta á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti leggist af
Grein í hættu Hætta er á að framleiðsla á lífrænt vottuðu lambakjöti gæti lagst af hér á landi, vegna lítillar eftirspurnar. Mynd: Shutterstock

Finnist ekki markaðir fyrir lífrænt ræktað lambakjöt erlendis er hætta á að sú framleiðsla leggist af hér á landi. Greitt hefur verið aukaálag ofan á hefðbundið kílóverð til lífrænna bænda en útlit er fyrir að það verði ekki gert í haust. Sláturhússtjóri eina sláturhússins á landinu sem hefur lífræna vottun segir ástæðuna vera þá að eftirspurn eftir lífræna kjötinu sé nálega engin innanlands og fyrirtækið beri einvörðungu kostnað af því að slátra því.

Til að hljóta lífræna vottun þarf að uppfylla ýmis skilyrði, meðal annars er óheimilt að nota tilbúinn áburð á tún, aukið eftirlit þarf að vera með lyfjagjöf og hún lágmörkuð, landnýtingaráætlanir þurfa að vera til staðar og aukin krafa um dýravelferð, svo sem útivist og pláss í húsum, svo nokkuð sé nefnt. Sjö bæir hafa lífræna vottun til framleiðslu á lambakjöti og er framleiðslan smá í sniðum í flestum tilfellum utan einu, í Ytri-Fagradal á Skarðsströnd …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár