Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki

Ekk­ert eft­ir­lit virð­ist vera með skot­vopn­um sem fyr­ir­tæk­ið Hval­ur not­ar til veiða á lang­reyð­um.

Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki
Hvalveiðar Fyrirtækið Hvalur hefur sætt gagnrýni fyrir veiðar á blendingshval í sumar. Mynd: Grapevine

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu finnur ekki leyfi Hvals hf. fyrir fjórum skutulbyssum sem hafa verið notaðar við langreyðarveiðar við Íslandsstrendur. Ekkert eftirlit virðist vera með vopnunum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag.

Hvalveiðar Hvals hf. eru nú til rannsóknar hjá lögreglunni á Vesturlandi. Kærði félagið Jarðvinir vegna veiða Hvals á blendingshval í sumar. Var óskað eftir gögnum um eftirlit og leyfi fyrirtækisins fyrir skutulbyssum Hvals, 90mm Kongsbert-skutulbyssum sem sérhannaðar eru til hvalveiða.

Svo virðist sem ekkert eftirlit sé með vopnunum. Leyfi fyrir þeim finnst ekki á pappírsformi hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, en skip fyrirtækisins komu til landsins á árunum 1964 og 1965. Vopnin hafi því nú verið skráð í rafræna skotvopnaskrá Ríkislögreglustjóra.

Þá segja hvorki Vinnueftirlitið né Samgöngustofa að eftirlit með vopnunum sé á þeirra könnu. Vinnueftirlitið hefur þó eftirlit með sprengihleðslunum sem í byssurnar fara, þar sem þær falla undir reglugerðir um meðhöndlun sprengiefna.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár