Aðili

Vinnueftirlit Ríkisins

Greinar

Vinnuslys á Norðurstíg – Einn fluttur á sjúkrahús
Fréttir

Vinnu­slys á Norð­ur­stíg – Einn flutt­ur á sjúkra­hús

Smágrafa valt á hlið­ina við gatna­fram­kvæmd­ir. Sá sem slas­að­ist er ekki al­var­lega meidd­ur.
Vara við sprengihættu hjá tíu brugghúsum
Fréttir

Vara við sprengi­hættu hjá tíu brugg­hús­um

Vinnu­eft­ir­lit­ið hef­ur bann­að brugg­hús­um um land allt að nota kín­versk brugg­tæki á há­um þrýst­ingi vegna hættu gagn­vart starfs­mönn­um og gest­um. Sjö af tíu fyr­ir­tækj­um hafa kært ákvörð­un­ina til ráðu­neyt­is.
Andstæðingar orkupakkans misskilja vinnulöggjöfina og vilja afskipti lögreglu af þingstörfum
FréttirÞriðji orkupakkinn

And­stæð­ing­ar orkupakk­ans mis­skilja vinnu­lög­gjöf­ina og vilja af­skipti lög­reglu af þing­störf­um

Ork­an okk­ar, sam­tök­in sem berj­ast gegn þriðja orkupakk­an­um frá Evr­ópu­sam­band­inu, vilja að lög­regl­an hlut­ist til um starf­semi Al­þing­is.
Leyfi fyrir hvalveiðibyssum Hvals hf. finnst ekki
Fréttir

Leyfi fyr­ir hval­veiði­byss­um Hvals hf. finnst ekki

Ekk­ert eft­ir­lit virð­ist vera með skot­vopn­um sem fyr­ir­tæk­ið Hval­ur not­ar til veiða á lang­reyð­um.
Aðeins tvær ábendingar um kynferðislega áreitni
Fréttir

Að­eins tvær ábend­ing­ar um kyn­ferð­is­lega áreitni

Vinnu­eft­ir­lit­ið hef­ur í 91 skipti kraf­ið at­vinnu­rek­end­ur um úr­bæt­ur í tengsl­um við kyn­ferð­is­lega áreitni, kyn­bundna áreitni, of­beldi og einelti á vinnu­stað. Mun færri ábend­ing­ar hafa borist. Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir, þing­kona Vinstri grænna, kall­ar eft­ir fjár­magni í mála­flokk­inn.
United Silicon í gjörgæslu eftirlitsstofnana
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

United Silicon í gjör­gæslu eft­ir­lits­stofn­ana

Kís­il­málm­verk­smiðja United Silicon hef­ur ít­rek­að ver­ið stað­in að því að fara á svig við út­gef­ið starfs­leyfi fyr­ir­tæk­is­ins í Helgu­vík. Ólög­leg los­un efna í and­rúms­loft­ið, öm­ur­leg­ar vinnu­að­stæð­ur starfs­manna og gríð­ar­leg meng­un í um­hverfi verk­smiðj­unn­ar eru á með­al þess sem eft­ir­lits­stofn­an­ir fylgj­ast nú með og ætla að skoða nán­ar.
Forstjóri Vinnueftirlitsins segir United Silicon með grundvallaratriði í ólagi
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

For­stjóri Vinnu­eft­ir­lits­ins seg­ir United Silicon með grund­vall­ar­at­riði í ólagi

„Við er­um alls ekki ánægð með það ástand sem er þarna,“ seg­ir Eyj­ólf­ur Sæ­munds­son, for­stjóri Vinnu­eft­ir­lit rík­is­ins, um kís­il­málm­verk­smiðju United Silicon í Helgu­vík. 17 at­huga­semd­ir í þrem­ur eft­ir­lits­heim­sókn­um og for­stjór­inn seg­ir von á fleir­um.
Myndskeið sýnir United Silicon losa eiturefni út í andrúmsloftið í skjóli nætur
AfhjúpunÁhrif kísilvers United Silicon

Mynd­skeið sýn­ir United Silicon losa eit­ur­efni út í and­rúms­loft­ið í skjóli næt­ur

Hættu­leg­ar vinnu­að­stæð­ur, los­un eit­ur­efna í skjóli næt­ur, gríð­ar­leg meng­un og meng­un­ar­varn­ir sem virka ekki eru á með­al þess sem sést á mynd­skeið­um sem tek­in voru inn­an í verk­smiðju United Silicon á dög­un­um og Stund­in hef­ur und­ir hönd­um. „Áfell­is­dóm­ur yf­ir eft­ir­lits­stofn­un­um,“ seg­ir starfs­mað­ur sem blöskr­ar ástand­ið.
Vinnuslys, mengun, undirboð og bágar vinnuaðstæður hjá United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Vinnu­slys, meng­un, und­ir­boð og bág­ar vinnu­að­stæð­ur hjá United Silicon

Starfs­menn United Silicon kvarta und­an bág­um vinnu­að­stæð­um en einn þeirra fékk rafst­uð í gær og þurfti að leita að­hlynn­ing­ar á sjúkra­hús. Stund­in hef­ur und­ir hönd­um mynd­skeið úr verk­smiðj­unni sem sýn­ir mis­tök og mikla meng­un.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    2
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    3
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • Þóra Dungal fallin frá
    4
    Menning

    Þóra Dungal fall­in frá

    Þóra Dungal, sem varð tákn­mynd X-kyn­slóð­ar­inn­ar á Ís­landi skömmu fyr­ir alda­mót­in þeg­ar hún fór með að­al­hlut­verk í kvik­mynd­inni Blossa ár­ið 1997, er fall­in frá.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    5
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    6
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    7
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    8
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.
  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    9
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Eigandi Mandi ákærður fyrir líkamsárás: „Hann sparkaði í magann á mér og sló mig í höfuðið, ítrekað“
    10
    Fréttir

    Eig­andi Mandi ákærð­ur fyr­ir lík­ams­árás: „Hann spark­aði í mag­ann á mér og sló mig í höf­uð­ið, ít­rek­að“

    Hlal Jarah, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Mandi hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að ráð­ast með bar­smíð­um á Kefs­an Fatehi á ann­an dag jóla 2020. Upp­tök­ur sýna Hlal slá Kefs­an í höf­uð­ið og sparka í hana. Sjálf lýs­ir hún ógn­un­um, morð­hót­un­um og kyn­ferð­is­legri áreitni af hendi Hlal og manna hon­um tengd­um.