Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Lög um útlendinga aðeins til á íslensku

Ný út­lend­inga­lög tóku gildi 1. janú­ar 2017 en hafa enn ekki ver­ið þýdd. Eldri lög voru til í enskri þýð­ingu. Lög­mað­ur seg­ir af­leitt að þeir sem ekki lesi ís­lensku geti ekki kynnt sér lög sem eigi við um þau.

Lög um útlendinga aðeins til á íslensku
Segir nauðsynlegt að þýða lögin Claudie Ashonie Wilson, héraðsdómslögmaður á Rétti, segir afar bagalegt að lög um útlendinga séu aðeins til á Íslensku. Það sé grundvöllur réttarríkisins að fólk geti nálgast lög sem eigi við um það með aðgengilegum hætti. Mynd: Heiða Helgadóttir

L

ög um útlendinga sem tóku gildi 1. janúar 2017 eru enn sem komið er aðeins til útgefin á íslensku og hafa ekki verið þýdd á ensku eða önnur tungumál. Hið sama gildir um reglugerð um útlendinga sem sett var 29. maí 2017, hana er aðeins hægt að nálgast á íslensku. Lögmaður segir þetta afar bagalegt fyrir útlendinga sem ekki lesi íslensku, grundvöllur réttarríkisins sé að þeir sem lög eiga við um geti nálgast þau sömu lög með aðgengilegum hætti. Þetta þýði þá aukinn kostnað og aukið álag, bæði á útlendingana sjálfa og stofnanir.

Ný lög um útlendinga, númer 80/2016, voru samþykkt 2. júní 2016 og tóku gildi 1. janúar 2017. Lögin hafa enn sem komið er, rúmum tuttugu mánuðum eftir að þau tóku gildi, ekki verið þýdd yfir á ensku. Eldri útlendingalög voru hins vegar til í enskri þýðingu. Á síðu Útlendingastofnunar kemur fram að bæði lög um útlendinga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.
„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
6
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár