Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Aung San Suu Kyi var hamp­að sem frels­is­hetju, en nú stend­ur hún fyr­ir stjórn­völd sem fang­elsa blaða­menn og fremja þjóð­armorð á minni­hluta­hóp­um.

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Fáir leiðtogar hafa fallið af jafn háum stalli og Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafi Nóbels og pólitískur leiðtogi Mjanmar (Búrma). Hún sat í stofufangelsi í 15 ár og leiddi stjórnarandstöðuna sem rödd frelsis og lýðræðis í landi sem var undir hæl grimmrar herforingjastjórnar. 

Suu Kyi var dáð og elskuð um allan heim fyrir friðsama baráttu sína og var oft nefnd í sömu andrá og Nelson Mandela og Mahatma Gandhi. Að lokum varð alþjóðlegur þrýstingur til þess að henni var sleppt úr haldi og flokkur hennar vann sigur í lýðræðislegum kosningum árið 2015.

Nú, aðeins þremur árum seinna, er Aung San Suu Kyi úthrópuð af alþjóðlegum mannréttindasamtökum sem rasisti, siðleysingi og jafnvel stríðsglæpamaður. Hvað í ósköpunum gerðist?

Morðið á föður Aung San Suu Kyi

Það má segja að það hafi verið ljóst að Aung San Suu Kyi yrði viðriðin pólitík með einum eða öðrum hætti síðan hún var tveggja ára gömul, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár