Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Aung San Suu Kyi var hamp­að sem frels­is­hetju, en nú stend­ur hún fyr­ir stjórn­völd sem fang­elsa blaða­menn og fremja þjóð­armorð á minni­hluta­hóp­um.

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Fáir leiðtogar hafa fallið af jafn háum stalli og Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafi Nóbels og pólitískur leiðtogi Mjanmar (Búrma). Hún sat í stofufangelsi í 15 ár og leiddi stjórnarandstöðuna sem rödd frelsis og lýðræðis í landi sem var undir hæl grimmrar herforingjastjórnar. 

Suu Kyi var dáð og elskuð um allan heim fyrir friðsama baráttu sína og var oft nefnd í sömu andrá og Nelson Mandela og Mahatma Gandhi. Að lokum varð alþjóðlegur þrýstingur til þess að henni var sleppt úr haldi og flokkur hennar vann sigur í lýðræðislegum kosningum árið 2015.

Nú, aðeins þremur árum seinna, er Aung San Suu Kyi úthrópuð af alþjóðlegum mannréttindasamtökum sem rasisti, siðleysingi og jafnvel stríðsglæpamaður. Hvað í ósköpunum gerðist?

Morðið á föður Aung San Suu Kyi

Það má segja að það hafi verið ljóst að Aung San Suu Kyi yrði viðriðin pólitík með einum eða öðrum hætti síðan hún var tveggja ára gömul, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár