Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Aung San Suu Kyi var hamp­að sem frels­is­hetju, en nú stend­ur hún fyr­ir stjórn­völd sem fang­elsa blaða­menn og fremja þjóð­armorð á minni­hluta­hóp­um.

Hvað kom fyrir Aung San Suu Kyi?

Fáir leiðtogar hafa fallið af jafn háum stalli og Aung San Suu Kyi, friðarverðlaunahafi Nóbels og pólitískur leiðtogi Mjanmar (Búrma). Hún sat í stofufangelsi í 15 ár og leiddi stjórnarandstöðuna sem rödd frelsis og lýðræðis í landi sem var undir hæl grimmrar herforingjastjórnar. 

Suu Kyi var dáð og elskuð um allan heim fyrir friðsama baráttu sína og var oft nefnd í sömu andrá og Nelson Mandela og Mahatma Gandhi. Að lokum varð alþjóðlegur þrýstingur til þess að henni var sleppt úr haldi og flokkur hennar vann sigur í lýðræðislegum kosningum árið 2015.

Nú, aðeins þremur árum seinna, er Aung San Suu Kyi úthrópuð af alþjóðlegum mannréttindasamtökum sem rasisti, siðleysingi og jafnvel stríðsglæpamaður. Hvað í ósköpunum gerðist?

Morðið á föður Aung San Suu Kyi

Það má segja að það hafi verið ljóst að Aung San Suu Kyi yrði viðriðin pólitík með einum eða öðrum hætti síðan hún var tveggja ára gömul, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár