Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

Tón­leik­ar, við­burð­ir og sýn­ing­ar 21.-27. sept­em­ber.

Svalasta mynd 10. áratugarins og sundlaugarbíó

Pulp Fiction föstudagspartísýning

Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? 21. september kl. 20.00
Aðgangseyrir: 1.600 kr.

Pulp Fiction er í senn virðingarvottur Quentin Tarantinos fyrir áhrifavöldum kvikmyndasögunnar og sjálf áhrifavaldur fyrir næstu kynslóð kvikmyndagerðarmanna. Hún bæði fangar andrúmsloft 10. áratugarins og endurskrifar hann það fyrir þær kynslóðir sem muna ekki eftir honum. Með öðrum orðum er mjög breiður hópur af áhorfendum sem fíla hana og hún er til sýnis í sérstakri föstudagspartísýningu.

Sígildir sunnudagar: Sagan af dátanum

Hvar? Harpa
Hvenær? 23. september kl. 16.00
Aðgangseyrir: 3.500 kr.

Á fyrstu tónleikum starfsársins leikur Kammersveit Reykjavíkur Söguna af dátanum eftir Igor Stravinsky. Verkið var frumflutt fyrir 100 árum síðan í Lausanne í Sviss. Verkið samdi Stravinsky við texta eftir C.F. Ramuz, sem byggði söguna á gamalli rússneskri þjóðsögu; dátinn Jósef selur djöflinum fiðlu sína í staðinn fyrir óendanleg auðæfi sem færir Jósefi síðan enga raunverulega hamingju.

RIFF 2018

Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? 27. sept–7. okt
Aðgangseyrir: 16.900 kr.

Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík er haldin í 15. skiptið og eru kvikmyndir frá Eystrasaltslöndunum í sviðsljósinu í ár. Á hátíðinni er sérstök athygli lögð á heimildarmyndir og leiknar myndir sem láta sig sérstaklega varða mannréttindi, lífsgæði, og umhverfismál. Meðal sérstakra heiðursgesta er danski leikarinn Mads Mikkelsen. Að venju verða líka nokkrar óhefðbundnar sýningar, eins og hin árlega sundlaugasýning, en í ár verður stórmyndin The Fifth Element varpað á tjald í gömlu innilaug Sundhallarinnar 29. september klukkan 19:30.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Stundarskráin

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár