Ég er með steinvölu í skónum, skulda LÍN. Eitthvað í kringum hundrað og tuttugu þúsund og ef ég borga ekki innan tveggja daga ætlar LÍN að siga löginnheimtu á mig. Ég er ekkert stressaður, með engin vanskil nema ógreiddu reikningana í ár, og er orðinn vanur að borga alltaf skuldir mínar á síðustu stundu, kannski samfélagslega lærð hegðun. Sem ég verð að taka til endurskoðunar, af því að það er ekki sjálfsagt að fá frest.
Það veltur á starfsfólkinu hvort maður fái frestinn, það er nefnilega misjafnt og ekki alveg sammála. Eða kannski eru þeir að fylgja mismunandi reglugerð. Ég veit það ekki. En þeir hljóðrita víst símtölin þarna í Lánasjóðnum þannig að það er lítið mál að komast að því.
Nei, ekki séns að veita frest
Ég hringdi í Lánasjóðinn alveg sallarólegur og áhyggjulaus og fékk samband við ráðgjafa. Konu sem mér heyrðist vera ung, allavega af röddinni að …
Athugasemdir