Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kæra Rósu

Full­trú­ar minni­hlut­ans í Hafnar­firði hyggj­ast kæra

Kæra Rósu

Bæjarfulltrúrar Samfylkingar, Viðreisnar og Bæjarlista í Hafnarfirði hyggjast kæra Rósu Guðbjartsdóttur bæjarstjóra til samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Ástæðan er að fram kom í umræðum á bæjarstjórnarfundi í Hafnarfirði í gær að Rósa hefði þegar greitt út 100 milljónir króna úr bæjarsjóði til Fimleikafélags Hafnarfjarðar (FH), án þess að fyrir því lægju samþykktir. Greiðsla fjármunanna til FH var að sögn Rósu vegna efniskaupa.

Hyggjast einnig kæra fyrirhuguð kaup á knatthúsum

Mikill styrr hefur staðið  innan bæjarstjórnar vegna ákvörðunar meirihlutans um að falla frá því að reisa knatthús fyrir FH en kaupa þess í stað tvö eldri knatthús og eftirláta félaginu sjálfu að ráðast í byggingu hins nýja húss. Því hefur minnihlutinn mótmælt harðlega og hefur lýst því yfir að hann hyggist kæra fyrirhuguð kaup. 

Rósa sjálf hefur vísað því á bug að ekki sé heimild fyrir greiðslunni enda hafi viðauki við fjárhagsáætlun sem samþykktur var í gær einungis verið orðalagsbreyting, engar breytingar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu