Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir

Fjár­mála­ráð­herra seg­ir stærri fram­kvæmd­ir í vega­kerf­inu þurfa að bíða nema einka­að­il­ar komi að þeim með gjald­töku. Áform GAMMA um slíkt eru enn til stað­ar þrátt fyr­ir kaup Kviku á fé­lag­inu.

GAMMA taki að sér vegaframkvæmdir
Bjarni Benediktsson Fjármálaráðherra segir þörf á einkaframkvæmdum í stærri verkefnum í vegakerfinu. Mynd: RÚV

Ekki verður ráðist í nýjar stærri vegaframkvæmdir án aðkomu einkaaðila og með gjaldtöku, að sögn Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra. Brýnt sé að meira fjármagn fari í málaflokkinn, en fé ríkissjóðs sé af skornum skammti. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, hefur einnig sagt slíkar lausnir koma til greina.

GAMMA gaf árið 2016 út skýrslu um innviðafjárfestingar þar sem kallað var eftir því að einkaaðilar fjárfestu í slíkum verkefnum. „Við höfum enn áhuga á því að skoða þessa möguleika,“ segir Valdimar Ármann, forstjóri félagsins. GAMMA var nýlega keypt af Kviku banka á 3,75 milljarða króna. Sjóðir félagsins eru þegar stærstu fjárfestar á íslenskum fasteignamarkaði og námu eignir í stýringu hjá GAMMA 138 milljörðum króna í árslok 2017.

Einnig með heilbrigðiskerfið til skoðunar

Í skýrslu GAMMA frá 2016 er sjónum sérstaklega beint að vegakerfinu og samgöngumannvirkjum af ýmsu tagi, svo sem Sundabraut, breikkun þjóðvegar og hugmyndum um lest milli Keflavíkur og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Einkaframkvæmd

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár