Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar seg­ir hærra götu­verð á morfín­skyld­um lyfj­um leiða til ör­vænt­ing­ar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfj­un­um í um­ferð hafi gert stöðu við­kvæm­asta hóps­ins verri. Nauð­syn­legt sé að koma á fót skaða­minnk­andi við­halds­með­ferð að er­lendri fyr­ir­mynd.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig
Svala Jóhannesdóttir Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir þörf á að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Staða þeirra sem nota morfínskyld lyf í æð hefur versnað mjög mikið á undanförnum árum. Lyfin hafa hækkað í verði, sem hefur leitt til aukinnar örvæntingar þeirra sem þeim eru háðir, jafnvel kynlífsvinnu, þjófnaða og ofbeldis. Þetta segir Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar - skaðaminnkunar, hjá Rauða krossinum.

„Við sem þekkjum hópinn og erum að vinna með þeim, við vitum hvað gerist þegar verðið á lyfjunum hækkar,“ segir Svala. „Ég upplifi oft skort á áhuga og umhyggju til þessa hóps. Þeirra staða er bara aldrei tekin með og skiptir ekki máli. Það er sárt fyrir einstaklingana og í raun óásættanlegt, því það eru þau sem finna hvað mest fyrir þessu. Þegar lyfin hækka svona mikið þá verður meiri harka og meira ofbeldi. Fólk verður örvæntingarfullt.“

Frú Ragnheiður er sérinnréttaður bíll sem ekið er um götur höfuðborgarsvæðisins á kvöldin, sex kvöld í viku, með það að markmiði að ná til jaðarsettra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vilja einfalda lífið
3
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár