Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig

Verk­efn­a­stýra Frú Ragn­heið­ar seg­ir hærra götu­verð á morfín­skyld­um lyfj­um leiða til ör­vænt­ing­ar hjá þeim sem nota þau í æð. Átak til að minnka magn af lyfj­un­um í um­ferð hafi gert stöðu við­kvæm­asta hóps­ins verri. Nauð­syn­legt sé að koma á fót skaða­minnk­andi við­halds­með­ferð að er­lendri fyr­ir­mynd.

Skortur á umhyggju og áhuga á þeim sem sprauta sig
Svala Jóhannesdóttir Verkefnastýra Frú Ragnheiðar segir þörf á að koma á fót skaðaminnkandi viðhaldsmeðferð að erlendri fyrirmynd. Mynd: Heiða Helgadóttir

Staða þeirra sem nota morfínskyld lyf í æð hefur versnað mjög mikið á undanförnum árum. Lyfin hafa hækkað í verði, sem hefur leitt til aukinnar örvæntingar þeirra sem þeim eru háðir, jafnvel kynlífsvinnu, þjófnaða og ofbeldis. Þetta segir Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar - skaðaminnkunar, hjá Rauða krossinum.

„Við sem þekkjum hópinn og erum að vinna með þeim, við vitum hvað gerist þegar verðið á lyfjunum hækkar,“ segir Svala. „Ég upplifi oft skort á áhuga og umhyggju til þessa hóps. Þeirra staða er bara aldrei tekin með og skiptir ekki máli. Það er sárt fyrir einstaklingana og í raun óásættanlegt, því það eru þau sem finna hvað mest fyrir þessu. Þegar lyfin hækka svona mikið þá verður meiri harka og meira ofbeldi. Fólk verður örvæntingarfullt.“

Frú Ragnheiður er sérinnréttaður bíll sem ekið er um götur höfuðborgarsvæðisins á kvöldin, sex kvöld í viku, með það að markmiði að ná til jaðarsettra …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár