Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Meint „meiri háttar“ skattalagabrot Björns Inga áætluð um 115 milljónir

Skatt­rann­sókn­ar­stjóri vildi kyrr­setja tæp­ar 115 millj­ón­ir króna af eign­um Björns Inga Hrafns­son­ar at­hafna­manns vegna meintra „meiri hátt­ar“ brota. Slík brot geta varð­að allt að 6 ára fang­elsi. Sveinn Andri Sveins­son lög­mað­ur seg­ir að milli­færsl­ur nú gjald­þrota fjöl­miðla­fyr­ir­tækja Björns Inga til hans sjálfs hafi ver­ið vegna upp­gjörs lána­samn­inga og ábyrgða en ekki tekna.

Meint „meiri háttar“ skattalagabrot Björns Inga áætluð um 115 milljónir
Björn Ingi Hrafnsson Fjölmiðlaveldi Björns Inga stækkaði hratt en félögin á bak við það eru nú komin í gjaldþrotaskipti.

Tollstjóri óskaði í apríl eftir kyrrsetningu á fasteign í eigu Björns Inga Hrafnssonar, athafnamanns og fyrrverandi borgarfulltrúa, sem foreldrar hans eru búsettir í. Ástæðan er tæplega 115 milljóna króna útreikningur skattrannsóknarstjóra á áætlaðri sekt og skattkröfu gagnvart Birni Inga vegna millifærslna frá fjölmiðlafyrirtækjum hans sem nú eru gjaldþrota. Lögmaður hans segir greiðslurnar vera eðlilegar og að skattrannsóknarstjóri fari fram af asa.

Samkvæmt upplýsingum frá skattrannsóknarstjóra telst brot af slíkri stærðargráðu „meiri háttar“ og getur varðað fangelsi allt að 6 árum. „Í þessu máli, vegna þess hvernig það er, þá er það Sveinn Andri Sveinsson sem svarar fyrir mig,“ segir Björn Ingi í samtali við Stundina.

Að lokinni skattrannsókn fara mál af þessum toga til héraðssaksóknara sem tekur ákvörðun um hvort gefa eigi út ákæru. Í öllum tilvikum slíkra mála er krafist fésektar, en samkvæmt hegningarlögum skal sá sæta fangelsi allt að 6 árum sem fundinn er sekur um „meiri háttar“ brot. Í dómaframkvæmd er slíkt þó sjaldnast raunin og eru skilorðsbundnir dómar og fésektir algengari niðurstaða.

„Í þessu máli, vegna þess hvernig það er, þá er það Sveinn Andri Sveinsson sem svarar fyrir mig.“

Samkvæmt upplýsingum frá skattrannsóknarstjóra má að jafnaði áætla að helmingur upphæðarinnar sem embættið reiknar út sé sú skattfjárhæð sem ekki var greidd, en hinn helmingurinn sekt. Samkvæmt þeirri þumalputtareglu er um að ræða allt að 57 milljónir króna í ógreiddan tekjuskatt.

Sveinn Andri SveinssonLögmaður Björns Inga segir að millifærslur frá fjölmiðlafyrirtækjum hans á eigin reikning eigi sér eðlilegar skýringar.

 Segir millifærslurnar endurgreiðslur á lánum og ábyrgðum

Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður Björns Inga, segir að þær millifærslur sem skattrannsóknarstjóri telji vera óuppgefnar tekjur séu vegna lánasamninga og ábyrgða, auk þóknana vegna þeirra ábyrgða sem Björn Ingi gekkst undir.

„Ég mætti með honum í skýrslutöku til skattrannsóknastjóra þar sem var farið nákvæmlega yfir skýringar á fjárstreymi inn á hans reikninga,“ segir Sveinn Andri. „Honum var veittur frestur til að afla frekari gagna til stuðnings, en þrátt fyrir að slíkar skýringar væru komnar fram fóru þeir fram með þessa kyrrsetningu. Sá asi kom 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár