Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum

Ný rann­sókn gef­ur von­ir um að lyf muni geta hindr­að dreif­ingu krabba­meins á milli líf­færa, eða svo­köll­uð mein­vörp.

Lyf gegn meinvarpandi krabbameinsfrumum
Von um nýtt tól í baráttunni Ný rannsókn bendir til þess að ákveðin sameind, kölluð KBU2046, hindri dreifingu krabbameins milli líffæra. Myndin er sviðsett. Mynd: Shutterstock

Rannsóknarhópur við Oregon Health & Science University leitaðist við að finna sameind sem hefði áhrif á hreyfanleika krabbameinsfrumna og þannig eiginleika þeirra til að meinvarpast yfir í önnur líffæri. Slíkt lyf er því ekki sértækt fyrir ákveðið krabbamein, heldur er það sértækt fyrir ákveðin stig krabbameina. 

Við leit sína fann hópurinn KBU2046, sameind sem hindrar virkjun á próteini sem kallast Heat shock protein 90 β (HSP90β). Þegar sameindin er til staðar binst það við prótín sem sér um að kveikja á HSP90β. 

Hvers vegna virkni HSP90β hefur áhrif á meinvörp er ekki vitað, en það sem mestu máli skipti í þessari rannsókn var að finna lyf sem gæti hindrað meinvörp, sama hvaðan þau ættu uppruna sinn.

Þegar virkni KBU2046 var prófuð kom í ljós að lyfið hindrar hreyfanleika brjósta-, ristil-, blöðruhálskirtils- og lungnakrabbameinsfrumna. Minni hreyfanleiki frumnanna þýðir að þær hafa minni getu til að meinvarpast. Að auki hafði sameindin neikvæð …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
4
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár