Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Greiddi sér 4,3 milljarða arð á tveimur árum og þénaði 165 milljóna fjármagnstekjur í fyrra

Hagn­að­ur Ís­fé­lags­ins dróst sam­an um 1,8 millj­arða í fyrra, en arð­greiðsl­ur út úr fjár­fest­ing­ar­fé­lagi Guð­bjarg­ar Matth­ías­dótt­ur tvö­föld­uð­ust.

Greiddi sér 4,3 milljarða arð á tveimur árum og þénaði 165 milljóna fjármagnstekjur í fyrra

Guðbjörg Matthíasdóttir, aðaleigandi Ísfélags Vestmannaeyja og einn stærsti hluthafi útgáfufélags Morgunblaðsins til margra ára, greiddi eignarhaldsfélagi sínu Fram ehf. rúmlega 3,2 milljarða arð út úr fjárfestingarfélaginu ÍV fjárfestingarfélag sem heldur utan um eignarhlut hennar í Ísfélaginu í fyrra. Árið þar á undan tók hún um milljarð út úr fjárfestingarfélaginu. Þetta kemur fram í nýlegum ársreikningi sem fjölmiðlar hafa fjallað um að undanförnu.

Samkvæmt upplýsingum úr álagningarskrám ríkisskattstjóra sem Stundin tók saman í byrjun júní þénaði Guðbjörg 165 milljónir króna í fjármagnstekjur árið 2017. Árið var að ýmsu leyti erfitt fyrir íslenskan sjávarútveg vegna sjómannaverkfallsins og styrkingar krónunnar. Ísfélagið er í áttunda sæti yfir þau útgerðarfyrirtæki sem ráða yfir mestum aflahlutdeildum, en hagnaður þess dróst saman um 1,8 milljarð milli ára. Engu að síður tók Guðbjörg sér rúmlega tvöfalt meiri arð úr fjárfestingarfélaginu sem fer með hlut hennar í Ísfélaginu heldur en árið á undan. Fleiri útgerðareigendur gerðu vel við sig, en eins og Stundin greindi frá á dögunum þénuðu sjö aðaleigendur þriggja stærstu útgerðarfyrirtækja landsins samtals 5,9 milljarða í fjármagnstekjur árið 2017.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fiskveiðar

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár