Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni

Um­sækj­andi um starf for­stjóra Vega­gerð­ar­inn­ar seg­ir að sér­fræði­þekk­ing sé ekki met­in á Ís­landi og sér­fræð­ing­ar flytji úr landi. Mennt­að­ur dýra­lækn­ir var skip­að­ur, en ekki var gerð sér­stök krafa um mennt­un í aug­lýs­ingu.

Sérfræðiþekking ekki metin hjá Vegagerðinni
Bergþóra Þorkelsdóttir Nýr forstjóri Vegagerðarinnar hefur mikla reynslu úr atvinnulífinu. Mynd: Samtök iðnaðarins

Umsækjandi um stöðu forstjóra Vegagerðarinnar segir sérfræðiþekkingu ekki metna á Íslandi sem valdi því að íslenskir sérfræðingar setjist að erlendis. Í auglýsingu um starfið var ekki krafist menntunar sérstaklega.

Bergþóra Þorkelsdóttir, menntaður dýralæknir með víðtæka stjórnendareynslu úr atvinnulífinu, verður skipuð í embætti forstjóra Vegagerðarinnar frá og með 1. ágúst næstkomandi. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sagði sig frá málinu vegna tengsla við umsækjanda og var veitingarvaldið fært til Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra og flokkssystur Sigurðar.

Lilja G. Karlsdóttir samgönguverkfræðingur var einn af umsækjendum um forstjórastöðuna. Í færslu á Facebook í gær segir hún að ekki hafi verið krafist þekkingar á samgöngumálum. „Eitt viðmiðið er þekking á samgöngumálum EÐA atvinnulífi!“ skrifar Lilja. „10 umsækjendur fá fullt hús stiga fyrir það viðmið, fimm af þeim lenda í neðstu sætum matslistans (ég væntanlega ein af þeim) og ástæðan fyrir því er að hæfnisnefndin metur þetta viðmið eingöngu sem 15% af einkunnagjöf. …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár