Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

Kol­brún Ýr Ein­ars­dótt­ir og Sig­urð­ur Trausti Trausta­son þurftu að taka ákvörð­un um að slökkt yrði á vél­un­um sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lof­uðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna ham­ingj­una aft­ur.

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka
Fékk ljósgeisla í líf sitt Kolbrún Ýr, með dóttur sinni Urði Ýr. Mynd: Shutterstock

Kolbrún Ýr Einarsdóttir hefur lent í áfalli sem enginn óskar sér að upplifa. Hún missti son sinn, Rökkva Þór Brekkan, 24. ágúst árið 2015 aðeins sjö vikna gamlan. Hún og Sigurður Trausti Traustason, maðurinn hennar, tóku þá ákvörðun rétt áður en slökkt var á vélunum, sem héldu Rökkva á lífi, að finna hamingjuna á annan hátt og gera allt sem þau gætu til að nýta tækifærin í lífinu betur.

Kolbrún með Rökkva

„Ég man alltaf eftir hjúkrunarfræðingnum sem settist hjá Rökkva þegar læknarnir voru búnir að segja okkur að hann myndi ekki lifa þetta af. Ég man ekkert hvað hún heitir, en ég myndi alltaf þekkja hana í sjón. Ég fylgdist með henni strjúka honum um kollinn og halda í tærnar á honum. Hjartað hans var í raun orðið að steini, eins og læknarnir orðuðu það, það var ekki farið að slá aftur. Við Siggi fengum að fara afsíðis áður …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár