Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

Kol­brún Ýr Ein­ars­dótt­ir og Sig­urð­ur Trausti Trausta­son þurftu að taka ákvörð­un um að slökkt yrði á vél­un­um sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lof­uðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna ham­ingj­una aft­ur.

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka
Fékk ljósgeisla í líf sitt Kolbrún Ýr, með dóttur sinni Urði Ýr. Mynd: Shutterstock

Kolbrún Ýr Einarsdóttir hefur lent í áfalli sem enginn óskar sér að upplifa. Hún missti son sinn, Rökkva Þór Brekkan, 24. ágúst árið 2015 aðeins sjö vikna gamlan. Hún og Sigurður Trausti Traustason, maðurinn hennar, tóku þá ákvörðun rétt áður en slökkt var á vélunum, sem héldu Rökkva á lífi, að finna hamingjuna á annan hátt og gera allt sem þau gætu til að nýta tækifærin í lífinu betur.

Kolbrún með Rökkva

„Ég man alltaf eftir hjúkrunarfræðingnum sem settist hjá Rökkva þegar læknarnir voru búnir að segja okkur að hann myndi ekki lifa þetta af. Ég man ekkert hvað hún heitir, en ég myndi alltaf þekkja hana í sjón. Ég fylgdist með henni strjúka honum um kollinn og halda í tærnar á honum. Hjartað hans var í raun orðið að steini, eins og læknarnir orðuðu það, það var ekki farið að slá aftur. Við Siggi fengum að fara afsíðis áður …

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár