Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Rekinn úr Karlalistanum vegna fréttar Stundarinnar

Fram­bjóð­and­an­um Kristni Sæ­munds­syni hef­ur ver­ið vik­ið úr flokkn­um og stjórn hans í kjöl­far frétta­flutn­ings Stund­ar­inn­ar af fram­göngu hans gagn­vart barni sínu og barn­s­móð­ur.

Rekinn úr Karlalistanum vegna fréttar Stundarinnar

Kristni Sæmundssyni, frambjóðanda í 3. sæti hjá Karlalistanum fyrir borgarstjórnarkosningar, hefur verið vikið úr flokknum og stjórn hans. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Karlalistanum.

Ástæða brottvikningarinnar er frétt Stundarinnar frá því í morgun, en þar kom fram að Kristinn hefði slegið son sinn, beitt drenginn andlegu ofbeldi að mati sálfræðings og verið handtekinn fyrir að keyra með hann undir áhrifum kannabisefna.

„Karlalistanum er brugðið að heyra fréttaumfjöllun Stundarinnar um framgöngu Kristins Sæmundssonar gagnvart barni sínu og barnsmóður. Stjórn Karlalistans telur það hafið yfir skynsamlegan vafa að Kristinn hafi gengið þannig fram og hefur því stjórn lagt fram vantrausttillögu á Kristin og hefur honum verið vikið úr stjórn,“ segir í tilkynningunni. „Á grundvelli samþykkta flokksins hefur stjórn einnig ákveðið að víkja honum úr flokknum. Hvorki stjórn né heldur frambjóðendur vissu af þessari sögu Kristins þegar skipað var á lista og bregst því stjórn við með afgerandi hætti.“

Einnig er vikið stuttlega að forræðis- og umgengnisdeilu Gunnars Waage við barnsmóður sína sem Stundin fjallaði um í dag: „Mál Gunnars Waage er með öllu eðlisólíkt, þar sem hann öðlaðist aftur forsjá árið 2016 fyrir dõmi. Slík er ekki gert nema faðir teljist fullkomlega hæft foreldrið. Stjórn lýsir yfir fullum stuðningi með Gunnari Waage.“ 

Kristinn skipaði í fyrstu fjórða sæti á framboðslista Karlalistans en færðist í raun upp um sæti eftir að Stefán Páll Páluson samþykkti að víkja af listanum eftir kosningar. Í ljós hafði komið að Stefán var dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir þjófnað í fyrra. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár