Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Konur gefa hver annarri kraft

Einu sinni í mán­uði kem­ur hóp­ur kvenna sam­an, mynd­ar hring á gólf­inu, læt­ur stein ganga á milli sín og segja hver ann­arri sögu. „Stund­um er nefni­lega eina að­stoð­in sem kon­ur þarfn­ast að á þær sé hlustað,“ seg­ir skipu­leggj­andi við­burð­ar­ins.

Konur gefa hver annarri kraft
Kvennahringur Konurnar raða sér í hring á gólfinu og láta sögustein ganga sín á milli. Mynd: Úr einkasafni

Undanfarið ár hefur fjölbreyttur hópur kvenna hist mánaðarlega til að deila sögum undir merkjum systralags. Magdalena Grabowicz er ein þeirra kvenna sem stendur að baki samverustundunum. „Ég byrjaði á því að kalla til svona kvennahrings fyrir um það bil ári síðan. Þetta var nokkuð sem ég saknaði frá heimalandi mínu, Póllandi, vettvangur til að tengjast öðrum konum á dýpri hátt en í daglegu lífi. Fyrst um sinn hittumst við úti í náttúrunni en þegar september kom og það fór að kólna vorum við svo heppnar að Auður í Jógasetrinu bauð okkur að hittast þar.“

Í hvert sinn sem konurnar hittast mynda þær hring á púðum á gólfinu. Oftast nær hefjast stundirnar á stuttri hugleiðslu og í kjölfar þess er sögusteinn látinn ganga kvennanna á milli. Sú sem heldur á steininum segir sögu sem liggur henni á hjarta, innan þess ramma sem hefur verið ákveðinn fyrirfram. Á meðal þess sem hefur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
6
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár