Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Framtíðin er í hinu berskjaldaða

Hvaða áhrif hef­ur það á starfs­fólk op­in­berra rýma að vera um­kringt ljós­mynd­um, mál­verk­um og skúlp­túr­um sem sýna valda­mikla karl­menn alla daga? Það er ein af þeim spurn­ing­um sem verk Borg­hild­ar Ind­riða­dótt­ur, Demoncrazy, vek­ur óhjá­kvæmi­lega. Verk­ið sam­an­stend­ur af ljós­mynd­um í yf­ir­stærð sem sýna ung­ar ber­brjósta kon­ur standa ákveðn­ar og ein­beitt­ar við stytt­ur, ljós­mynd­ir eða mál­verk af valda­mikl­um körl­um í op­in­ber­um rým­um. Sýn­ing­in er hluti af Lista­há­tíð í Reykja­vík, sem hefst í dag.

Framtíðin er í hinu berskjaldaða
Hverjum tilheyrir almannrýmið? Verkið Demoncrazy, sem sýnt er á Listahátíð í Reykjavík, vekur upp áleitnar spurningar. Mynd: Magnús Andersen

Arkitektinn og gjörningakonan Borghildur Indriðadóttir stendur að baki Demoncrazy, einu þeirra verka sem marka upphaf Listahátíðar í Reykjavík. Nafn verksins vekur strax forvitni enda augljós leikur að ýmsum orðum – lýðræði, heilagur andi og brjálæði. Verkið sjálft er líka þess eðlis að það vekur áleitnar spurningar, til að mynda um almannarýmið og hverjum það tilheyrir í raun og veru.

Vinnur þvert á listgreinarBorghildur Indriðadóttir er arkitekt sem hefur leikið, sungið og tekið þátt í gjörningum. Í dag sinnir hún listrænni stjórn eigin verka og annarra.

Í apríl 2017 sá Borghildur Indriðadóttir auglýsingu frá Listahátíð í Reykjavík þar sem kallað var eftir verkum til þátttöku í ár. Hátíðin verður nú haldin í fyrsta sinn eftir að hún varð tvíæringur á ný og hana ber upp á hundrað ára afmæli fullveldisins, svo búast má við að öllu verði til tjaldað til að gera hana sem glæsilegasta. Allt þetta …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
2
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.
Aðalsteinn Kjartansson
6
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
4
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár