Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið

Gáfu gjald­frjálsa mennt­un barna frá sér við gerð sam­starfs­sátt­mála meiri­hlut­ans í borg­inni. Náðu litl­um ár­angri í fé­lags­leg­um áhersl­um sín­um eða um­hverf­is­mál­um. Kosn­ingalof­orð­in nú öll hófstillt­ari.

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið
Gáfu eftir stærsta kosningaloforðið Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, segir að hinn pólitíski veruleiki hafi verið sá að samstarfsflokkarnir hafi ekki verið tilbúnir til að samþykkja slíkt. Loforð flokksins fyrir kosningarnar nú eru mun hófstilltari og segir Líf að þau séu meira í anda real-pólitíkur. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vinstri græn gáfu eftir stærsta kosningaloforð sitt fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 við gerð samstarfssáttmála borgarstjórnarmeirihlutans. Flokkurinn lofaði að gera leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili gjaldfrjáls en gáfu þá áherslu eftir strax í upphafi. Leikskólavist kostar enn tugi þúsunda. Nú lofar flokkurinn aðeins að gera grunnskólann gjaldfrjálsan, horfið hefur verið frá gjaldfrjálsum leikskólum og frístundaheimilum.

Vinstri græn lofuðu líka að tryggja börnum leikskólavist að loknu fæðingarorlofi. Það hefur heldur ekki gengið eftir, börn eiga ekki einu sinni trygga leikskólavist við 18 mánaða aldur. Nú er loforðið að opnaðar verði ungbarnadeildir í öllum hverfum borgarinnar. Mönnunarvanda í leikskólum átti einnig að leysa en það hefur sannarlega ekki tekist.

Vinstri græn lofuðu einnig uppbyggingu 2.500 leigu- og búseturéttaríbúða á kjörtímabilinu. Þó það hafi ekki gengið eftir að því marki að búið sé að fullbyggja þær íbúðir þá eru þær, og fleiri til, í kortunum og því sanngjarnt að segja að þar hafi Vinstri græn staðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár