Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið

Gáfu gjald­frjálsa mennt­un barna frá sér við gerð sam­starfs­sátt­mála meiri­hlut­ans í borg­inni. Náðu litl­um ár­angri í fé­lags­leg­um áhersl­um sín­um eða um­hverf­is­mál­um. Kosn­ingalof­orð­in nú öll hófstillt­ari.

Vinstri græn sömdu frá sér stærsta kosningaloforðið
Gáfu eftir stærsta kosningaloforðið Líf Magneudóttir, oddviti Vinstri grænna, segir að hinn pólitíski veruleiki hafi verið sá að samstarfsflokkarnir hafi ekki verið tilbúnir til að samþykkja slíkt. Loforð flokksins fyrir kosningarnar nú eru mun hófstilltari og segir Líf að þau séu meira í anda real-pólitíkur. Mynd: Heiða Helgadóttir

Vinstri græn gáfu eftir stærsta kosningaloforð sitt fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 við gerð samstarfssáttmála borgarstjórnarmeirihlutans. Flokkurinn lofaði að gera leikskóla, grunnskóla og frístundaheimili gjaldfrjáls en gáfu þá áherslu eftir strax í upphafi. Leikskólavist kostar enn tugi þúsunda. Nú lofar flokkurinn aðeins að gera grunnskólann gjaldfrjálsan, horfið hefur verið frá gjaldfrjálsum leikskólum og frístundaheimilum.

Vinstri græn lofuðu líka að tryggja börnum leikskólavist að loknu fæðingarorlofi. Það hefur heldur ekki gengið eftir, börn eiga ekki einu sinni trygga leikskólavist við 18 mánaða aldur. Nú er loforðið að opnaðar verði ungbarnadeildir í öllum hverfum borgarinnar. Mönnunarvanda í leikskólum átti einnig að leysa en það hefur sannarlega ekki tekist.

Vinstri græn lofuðu einnig uppbyggingu 2.500 leigu- og búseturéttaríbúða á kjörtímabilinu. Þó það hafi ekki gengið eftir að því marki að búið sé að fullbyggja þær íbúðir þá eru þær, og fleiri til, í kortunum og því sanngjarnt að segja að þar hafi Vinstri græn staðið …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár