Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

For­stjóri Öss­ur­ar í sér­flokki með 18 millj­ón­ir. 70 pró­sent banka og fyr­ir­tækja á mark­aði greiða bónusa, sam­kvæmt skýrslu fyr­ir Sam­tök spari­fjár­eig­enda.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði
Benedikt Jóhannesson Fyrrverandi fjármálaráðherra er höfundur skýrslunnar, en í henni kemur fram að bónusakerfi geti verið hættuleg. Mynd: Pressphotos

Tíu launahæstu forstjórar Íslands fengu að meðaltali 7,6 milljónir króna í mánaðarlaun árið 2017. Forstjóri Össurar er í sérflokki með 18 milljónir króna á mánuði. 70 prósent banka og fyrirtækja á markaði nota kaupaukakerfi, en hámarksbónusar á Íslandi eru nú 25% af árslaunum, samkvæmt lögum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Talnakönnun vann fyrir Samtök sparifjáreigenda. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifaði skýrsluna að mestu.

Á eftir forstjóra Össurar koma forstjóri Marel með tæpar 8,7 milljónir kr. á mánuði, forstjóri Eimskipa, með tæpar 8,6 milljónir kr. og forstjóri Haga með tæpar 7,5 milljónir kr. á mánuði árið 2016, en upplýsingar vantaði fyrir síðasta ár. Gögnin fékk Talnakönnun úr ársreikningum fyrirtækjanna. Einnig var framkvæmt spurningakönnum um kaupaukakerfi þeirra þar sem í ljós kom að 14 af 20 fyrirtækjum greiða bónusa.

Forstjórar ríkisfyrirtækja hafa einnig fengið launahækkanir undanfarin ár, þó að ekki sé um kaupauka að ræða í þeim tilfellum. Í skýrslunni kemur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár