Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

For­stjóri Öss­ur­ar í sér­flokki með 18 millj­ón­ir. 70 pró­sent banka og fyr­ir­tækja á mark­aði greiða bónusa, sam­kvæmt skýrslu fyr­ir Sam­tök spari­fjár­eig­enda.

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði
Benedikt Jóhannesson Fyrrverandi fjármálaráðherra er höfundur skýrslunnar, en í henni kemur fram að bónusakerfi geti verið hættuleg. Mynd: Pressphotos

Tíu launahæstu forstjórar Íslands fengu að meðaltali 7,6 milljónir króna í mánaðarlaun árið 2017. Forstjóri Össurar er í sérflokki með 18 milljónir króna á mánuði. 70 prósent banka og fyrirtækja á markaði nota kaupaukakerfi, en hámarksbónusar á Íslandi eru nú 25% af árslaunum, samkvæmt lögum. Þetta kemur fram í skýrslu sem Talnakönnun vann fyrir Samtök sparifjáreigenda. Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra, skrifaði skýrsluna að mestu.

Á eftir forstjóra Össurar koma forstjóri Marel með tæpar 8,7 milljónir kr. á mánuði, forstjóri Eimskipa, með tæpar 8,6 milljónir kr. og forstjóri Haga með tæpar 7,5 milljónir kr. á mánuði árið 2016, en upplýsingar vantaði fyrir síðasta ár. Gögnin fékk Talnakönnun úr ársreikningum fyrirtækjanna. Einnig var framkvæmt spurningakönnum um kaupaukakerfi þeirra þar sem í ljós kom að 14 af 20 fyrirtækjum greiða bónusa.

Forstjórar ríkisfyrirtækja hafa einnig fengið launahækkanir undanfarin ár, þó að ekki sé um kaupauka að ræða í þeim tilfellum. Í skýrslunni kemur …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár