Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Dreymir um að fá börnin til Íslands

Han­an Salim Wahba, fimm barna móð­ir og af­greiðslu­kona í 10/11.

Dreymir um að fá börnin til Íslands

Ég er frá Palestínu, er gift og á fimm börn. Ég elska landið mitt en ég get ekki búið þar, því eins og flestir vita ríkir stríð í landinu. Eiginmaður minn og börn eru enn í Palestínu. Ég hef ekki séð þau í tvö ár. Ég hef verið að reyna að fá þau til Íslands, en mér er sagt að ég þurfi að vera þolinmóð. En ég er orðin þreytt á að bíða. Þegar ég sé mæður úti að ganga með börn sín fæ ég verk í hjartað. Börnin mín þarfnast mín og ég þarfnast þeirra. 

Dóttur mína, sem er átján ára, dreymir um að verða hjúkrunarfræðingur eða læknir og vill fara í háskóla hér. Sextán ára dóttir mín er að kenna sjálfri sér íslensku svo hún geti eignast vini á Íslandi. Yngsta dóttir mín, tólf ára, hefur verið veik undanfarið, sefur hvorki né borðar. Hún saknar mín svo mikið. Sonur minn, sem er 15 ára, elskar fótbolta og segist ætla að verða jafn góður og Messi eða Ronaldo. Hann segist einnig vilja verða flugmaður. Yngsti sonur minn er nú orðinn níu ára, en var ekki nema sjö ára þegar ég fór. 

Það er erfitt að vera ein á Íslandi. Ég elska Ísland og Íslendingar hafa reynst mér mjög vel. Ég fékk íslenska kennitölu og leyfi til að dvelja hér og vinna. En ég sakna barnanna minna. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár