Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Móðurleg tilfinning og þakklæti knýr ekki ljósmæður lengur

Stuðn­ing­ur al­menn­ings við ljós­mæð­ur gef­ur kjara­bar­áttu þeirra byr und­ir báða vængi. Þetta seg­ir formað­ur kjara­nefnd­ar ljós­mæðra. Lít­ill­ar bjart­sýni gæt­ir þó í þeirra röð­um fyr­ir fund með samn­inga­nefnd rík­is­ins hjá rík­is­sátta­semj­ara á mánu­dag.  

Móðurleg tilfinning og þakklæti knýr ekki ljósmæður lengur
Komnar með nóg Ljósmæður eru ekki lengur tilbúnar að fórna heilsu sinni og dýrmætum tíma með fjölskyldu fyrir þau kjör sem þeim bjóðast. Um það er einhugur í þeirra röðum, segir Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður kjaranefndar ljósmæðra. Mynd: Heiða Helgadóttir

Einhugur er á meðal ljósmæðra um að standa fast á kröfum sínum andspænis samninganefnd ríkisins. Þetta segir formaður samninganefndar ljósmæðra, Katrín Sif Sigurgeirsdóttir. Samninganefndirnar funda á mánudag með ríkissáttasemjara. Ljósmæður finna mikinn stuðning úr samfélaginu sem eykst dag frá degi. Hátt í átján þúsund manns eru nú í hópnum mæður og feður styðja ljósmæður á Facebook. Þangað hefur rignt inn reynslusögum og stuðningsyfirlýsingum undanfarna daga. Rauði þráðurinn gegnum sögurnar er hversu mikilvæg þekking ljósmæðra, reynsla og innsæi, reynist í meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Boðað hefur verið til samstöðufundar við fæðingarstaði klukkan tvö á laugardag, þar sem þungaðar konur ætla að taka höndum saman og mynda keðju. Þá hafa vel á þriðja þúsund skrifað undir stuðningsyfirlýsingu mæðra og feðra sem styðja kjarabaráttu ljósmæðra og verður hún afhent á næsta fundi samninganefndar ríkisins og ljósmæðra, ef ekki semst fyrir þann tíma.

Sögurnar rista djúpt

Sögurnar hafa að Katrínar mati haft talsverð áhrif …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár