Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Ranglega greind með millirifjagigt, kvíða og þunglyndi

„Á tíma­bili fór ég að ef­ast um mína and­legu og lík­am­legu heilsu,“ seg­ir Þórey Helga­dótt­ir, sem gekk á milli lækna og var rang­lega greind með ýmsa kvilla þeg­ar láð­ist að líta á nið­ur­stöð­ur blóð­prufu sem sýndu al­var­leg­an járnskort og blóð­leysi.

Ranglega greind með millirifjagigt, kvíða og þunglyndi

Þegar maður hittir Þóreyju Helgadóttur er erfitt að ímynda sér að sú hin sama hafi verið komin í andlegt og líkamlegt þrot skömmu áður vegna rangrar greiningar á sjúkdómseinkennum. Þegar við setjumst niður hefur hún lokið löngum vinnudegi, en Þórey starfar sem hrossaræktandi og tamningamaður í Bláskógabyggð.

„Þetta byrjaði í apríl 2016 en þá fann ég fyrir mikilli hjartsláttaróreglu og var ekki eins og ég átti að mér að vera,“ segir Þórey. Hún var þá stödd sem áhorfandi á  körfuboltaleik sonar síns. Eiginmaður hennar var með í för og sá fljótlega að ekki var allt með felldu.

Dagarnir liðu og óþægindin stigmögnuðust og fékk Þórey símatíma hjá lækni í heimabyggð. Hún lýsir fyrir honum einkennunum sem voru erfiðleikar með tal, þróttleysi og mæði við hin minnstu átök. Það var líkt og hjartað missti úr slag við líkamlega hreyfingu eða bætti við sig aukatakti, útskýrir hún. Þetta var …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár