Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Enginn lagði rétt í stæði

Starfs­mað­ur Advania smellti af skop­legri mynd sem sýn­ir hvernig eng­inn lagði rétt í stæði í óveðri síð­ustu viku.

Enginn lagði rétt í stæði

Í óveðri undanfarinna vikna hefur mörgum reynst erfitt að athafna sig í umferðinni.  Það sést glögglega á þessari mynd af bílastæðinu við Guðrúnartún 10 í síðustu viku þar sem fjölda ökumanna mistókst að leggja rétt í stæði.

Það var Hákon Jónsson, starfsmaður Advania, sem smellti af myndinni og birti í Facebook hópnum „Verst lagði bíllinn“ fyrir helgi. Vakti hún mikla ánægju meðlima hópsins.

„Það var snjór þegar fólkið mætti, en svo kom rigning og stæðin birtust undir bílunum svona,“ segir Hákon, en hann bendir á að Vegagerðin deili stæðunum með Advania.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár