Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu

Sæ­braut er lok­uð vegna um­ferðaró­happs þar sem sendi­ferða­bíll, full­ur af svína­skrokk­um, valt. Tölu­verð­ar um­ferð­ar­taf­ir hafa ver­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í morg­un vegna óhapps­ins.

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu
Vesturlandsvegur Myndin sýnir bílaröðina á Vesturlandsveginum upp úr klukkan 9. Mynd: Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Miklar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna umferðaróhapps, en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að Reykjanesbraut sé lokuð í suður frá afrein upp á Miklubraut og frárein frá Miklubraut niður á Reykjanesbraut. Samkvæmt frétt á vef RÚV valt sendiferðarbíll frá Stjörnugrís með um hundrað svínaskrokkum sem voru á leið til vinnslu. Bílaröðin nær enn langt inn í Mosfellsbæ.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu