Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu

Sæ­braut er lok­uð vegna um­ferðaró­happs þar sem sendi­ferða­bíll, full­ur af svína­skrokk­um, valt. Tölu­verð­ar um­ferð­ar­taf­ir hafa ver­ið á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í morg­un vegna óhapps­ins.

Svínaskrokkar tefja umferð á höfuðborgarsvæðinu
Vesturlandsvegur Myndin sýnir bílaröðina á Vesturlandsveginum upp úr klukkan 9. Mynd: Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Miklar umferðartafir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í morgun vegna umferðaróhapps, en Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því á Facebook-síðu sinni að Reykjanesbraut sé lokuð í suður frá afrein upp á Miklubraut og frárein frá Miklubraut niður á Reykjanesbraut. Samkvæmt frétt á vef RÚV valt sendiferðarbíll frá Stjörnugrís með um hundrað svínaskrokkum sem voru á leið til vinnslu. Bílaröðin nær enn langt inn í Mosfellsbæ.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár