Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu

Dæmi eru um að ný ís­lensk fiski­skip brenni brenni­steins­ríkri svartol­íu við strend­ur Ís­lands. Sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un seg­ir um­hverf­i­s­vænni kosti í boði, en svartolí­an sé enn langó­dýr­asta eldsneyt­ið.

Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu
Forstjórinn Þorsteinn Már Baldvinsson segir að skip Samherja sem nota svartolíu séu mjög eyðslugrönn. Mynd: Haraldur Guðjónsson

Íslenski skipaflotinn veldur jafn mikilli losun brennisteinsdíoxíðs og allur iðnaður í landinu, en brennisteinsdíoxíð verður meðal annars til við brennslu svartolíu í skipum. Dæmi eru um að glæný íslensk fiskiskip brenni brennisteinsríkri svartolíu við strendur Íslands, en þar á meðal eru þrjú ný skip í eigu Samherja sem komu til landsins á þessu ári. Svartolía er „langódýrasta“ eldsneytið, en Samherji hagnaðist um samtals 14,3 milljarða króna í fyrra. 

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir í samtali við Stundina rétt að nýju skipin brenni svartolíu. Hins vegar séu til margar tegundir af svartolíu og hana sé hægt að fá með mismunandi brennisteinsmagni. „Það eina sem ég hef að segja varðandi þessi skip okkar er að þau eru mjög eyðslugrönn og eyða mjög lítilli olíu. Það er það sem við horfum á og höfum verið að þróa okkur hvað það varðar.“ Þá segir hann fyrirtækið hafa dregið verulega úr olíunotkun á síðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár