Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu

Dæmi eru um að ný ís­lensk fiski­skip brenni brenni­steins­ríkri svartol­íu við strend­ur Ís­lands. Sér­fræð­ing­ur hjá Um­hverf­is­stofn­un seg­ir um­hverf­i­s­vænni kosti í boði, en svartolí­an sé enn langó­dýr­asta eldsneyt­ið.

Glæný fiskiskip Samherja brenna svartolíu
Forstjórinn Þorsteinn Már Baldvinsson segir að skip Samherja sem nota svartolíu séu mjög eyðslugrönn. Mynd: Haraldur Guðjónsson

Íslenski skipaflotinn veldur jafn mikilli losun brennisteinsdíoxíðs og allur iðnaður í landinu, en brennisteinsdíoxíð verður meðal annars til við brennslu svartolíu í skipum. Dæmi eru um að glæný íslensk fiskiskip brenni brennisteinsríkri svartolíu við strendur Íslands, en þar á meðal eru þrjú ný skip í eigu Samherja sem komu til landsins á þessu ári. Svartolía er „langódýrasta“ eldsneytið, en Samherji hagnaðist um samtals 14,3 milljarða króna í fyrra. 

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir í samtali við Stundina rétt að nýju skipin brenni svartolíu. Hins vegar séu til margar tegundir af svartolíu og hana sé hægt að fá með mismunandi brennisteinsmagni. „Það eina sem ég hef að segja varðandi þessi skip okkar er að þau eru mjög eyðslugrönn og eyða mjög lítilli olíu. Það er það sem við horfum á og höfum verið að þróa okkur hvað það varðar.“ Þá segir hann fyrirtækið hafa dregið verulega úr olíunotkun á síðustu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu