Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Pressan greiddi 350 þúsund á mánuði fyrir jeppa undir Björn Inga

Þó Press­an ehf. hafi ver­ið ógjald­fær frá ár­inu 2014 að mati nýrr­ar stjórn­ar fyr­ir­tæk­is­ins hef­ur fyr­ir­tæk­ið greitt rúm­lega 4 millj­ón­ir króna á ári í leigu fyr­ir Landrover Disco­very jeppa Björns Inga Hrafns­son­ar. Björn Ingi seg­ist hafa yf­ir­tek­ið samn­ing­inn um bíl­inn. Deil­ur um eign­ar­hald á fjöl­miðl­um Press­unn­ar hafa stað­ið yf­ir og Björn Ingi ver­ið kærð­ur fyr­ir fjár­drátt.

Pressan greiddi 350 þúsund á  mánuði fyrir jeppa undir Björn Inga
Fjórar milljónir á ári Leigan á jeppanum fyrir Björn Inga Hrafnsson hefur verið rúmlega 4 milljónir króna á ári.

Björn Ingi Hrafnsson, eigandi fjölmiðlafyrirtækisins Pressunnar, hefur afnot af Land Rover Discovery jeppa sem Pressan hefur greitt 350 þúsund krónur fyrir á mánuði. Þetta herma heimildir Stundarinnar. Samkvæmt heimildum Stundarinnar bárust reikningar fyrir jeppann til Pressunnar ehf.  þar til nýlega.

Björn Ingi segir á Facebook hjá sér að hann hafi nýlega yfirtekið samninginn um leiguna á bílnum sem hafi verið hluti af launakjörum hans.  Í samtali við Stundina segir Björn Ingi að hann hafi yfirtekið greiðslurnar fyrir bílinn frá og með desember-mánuði og að hann hafi persónulega fengið sendan greiðsluseðil fyrir þennan mánuð. Björn Ingi segir líka að hann hafi skilað þessum Landrover-jeppa til bílaleigunnar og tekið annan bíl á leigu í staðinn. 

Miklar deilur hafa staðið yfir um eignarhald á fjölmiðlafyrirtækinu síðastliðna mánuði á milli Björns Inga og Róberts Wessmanns eftir að hinn fyrrnefndi seldi allar helstu eignirnar út úr fyrirtækinu Pressan ehf. til fyrirtækisins Frjálsrar fjölmiðlunar fyrr á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár