Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot

Syst­ir manns, sem er grun­að­ur um að hafa mis­not­að dæt­ur sín­ar, til­kynnti hann til barna­vernd­ar­yf­ir­valda, en fékk þau svör að ekk­ert væri hægt að gera fyrr en kom­inn væri upp rök­studd­ur grun­ur um að hann hefði brot­ið gegn þeim. Í mörg ár hef­ur fjöl­skyld­an set­ið hjá, full van­mátt­ar og von­að það besta en ótt­ast það versta. Nú hafa tvær dæt­ur hans kært hann fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi, en fyr­ir er hann dæmd­ur fyr­ir brot gegn elstu dótt­ur sinni.

Varaði barnaverndaryfirvöld við bróður sínum áður en dætur hans kærðu hann fyrir kynferðisbrot
Vanmáttur Út frá tölfræðinni áttaði Kolbrún sig á því að það væri meiri líkur en minni að bróðir hennar myndi misnota fleiri börn en hún gat ekkert gert. Því fylgdi mjög vond tilfinning. Mynd: Úr einkasafni

Maður, sem nú hefur verið handtekinn í þriðja sinn grunaður um kynferðisbrot gegn þremur dætrum sínum, hafði áður verið tilkynntur til barnaverndaryfirvalda af systur sinni, en henni, Kolbrúnu Jónsdóttur, var sagt að ekkert væri hægt að gera vegna skorts á lagaheimildum. Ekkert eftirlit var því til staðar með manninum, þrátt fyrir áskoranir og þótt hann hefði áður verið dæmdur fyrir að brjóta gegn annarri dóttur sinni. „Við hringdum í barnavernd vegna þess að við vorum hræddar um að bróðir okkar myndi endurtaka fyrri hegðun,“ segir hún.

Kolbrún segist ekki hafa vitað af því fyrr en hún varð fullorðin kona að bróðir hennar hefði árið 1991 verið dæmdur fyrir ítrekað kynferðisofbeldi gegn elstu dóttur sinni sem þá var fimm til sex ára gömul. Hún hafði heldur ekki vitneskju um það að hann hefði setið inni vegna brotanna, en hæfileg refsing var talin tíu mánaða fangelsi. Barnsmóðir hans hafði farið fram á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“
Vilja einfalda lífið
4
Viðtal

Vilja ein­falda líf­ið

Þrjár vin­kon­ur norð­an heiða eru vel á veg komn­ar með hug­mynd um að hanna flík­ur sem gagn­ast börn­um og fólki með skynúr­vinnslu­vanda. Þær hafa stofn­að fyr­ir­tæk­ið Skyn­ró og fengu ný­lega styrk sem hjálp­ar þeim að hefjast handa hvað hönn­un­ina varð­ar. Hug­mynd þeirra hef­ur vak­ið mikla at­hygli í sam­fé­lag­inu norð­an heiða og segj­ast þær stöll­ur vilja ein­falda líf­ið fyr­ir fólk því það sé nú þeg­ar nógu flók­ið.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
4
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“
Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
5
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár