Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Lög­reglu­lið bæj­ar­ins tek­ið úr um­ferð. Hvítlið­ar vopn­ast til að mæta bylt­ing­ar­hætt­unni. Hefði bylt­ing getað brot­ist út á Ís­landi ár­ið 1921?  

Rússneska byltingin til Reykjavíkur

Byltingin í Rússlandi var einn af meginviðburðum 20. aldar og margt af því sem fylgdi í kjölfarið, kalda stríðið, Maó í Kína og meira að segja seinni heimsstyrjöldin hefði verið óhugsandi án hennar eða að minnsta kosti tekið á sig afar breyttar myndir. Og vafalítið hefði kommúnisminn ratað til Íslands fyrr eða síðar í einhverri mynd, það gerði hann nánast alls staðar á þessum árum. En það kann að virðast undarlegt að hann náði nokkuð meiri útbreiðslu hér en í nágrannalöndunum, og Ísland var eitt Norðurlanda þar sem kommúnistar urðu sterkari en sósíaldemókratar. Var eitthvað í eðli þjóðarinnar sem gerði hana móttækilegri fyrir byltingarsinnuðum kommúnisma en Norðmenn eða Svía, eða skipti það ef til vill einhverju máli með hvaða hætti hugmyndastefna þessi kom til landsins?

Halldór LaxnessRithöfundurinn gerði upp fyrrum skoðanir sínar i Skáldatíma árið 1963.

Í það minnsta átti hún hér öfluga málsvara. Í grein sinni …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár