Svikin loforð og endurnýjuð

Eldri borg­ur­um er nóg boð­ið. Fólki er ýtt út í skattsvik vilji það ekki vera fast í fá­tækt­ar­gildru. All­ir flokk­ar lofa af­námi eða hækk­un frí­tekju­marks. „Það er fjöldi manns sem þarf að hokra," seg­ir Gísli Jafets­son. Bjarni Bene­dikts­son lof­aði af­námi tekju­teng­inga á líf­eyri ár­ið 2013.

Svikin loforð og endurnýjuð
Samstillt loforð Allir frambjóðendur í Háskólabíói lofuðu eldri borgurum að hækka eða afnema frítekjumarkið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Gríðarleg óánægja er á meðal eftirlaunafólks með þær skerðingar sem átt hafa sér stað á kjörum þeirra. Fjöldi þeirra sem þiggur eingöngu ellilífeyri er fastur í fátæktargildru og getur ekki rétt hlut sinn með því að ná sér í aukatekjur. Tveir stórfundir hafa verið haldnir að undanförnu þar sem þessi óánægja hefur brotist upp á yfirborðið. Fólk er reitt vegna skerðinga og svikinna loforða stjórnvalda.

Á stórfundi Landssambands eldri borgara, Félags eldri borgara og Gráa hersins í Háskólabíói, sem bar yfirskriftina Út úr fátæktargildrunni, sátu fulltrúar allra stjórnmálaflokka fyrir svörum. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, sagði óþolandi mismunun vera ríkjandi í garð eldri borgara.

„Það hefur verið flakkað með frítekjumarkið mörgum sinnum frá hruni og vikið frá norrænu velferðarkerfi Það á enginn að þurfa að vera fátækur. Það er komið að okkur! Við neitum því að vera á síðasta söludegi,“ sagði hún og skoraði á stjórnmálamenn að standa við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífeyrismál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
6
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár