Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Svikin loforð og endurnýjuð

Eldri borg­ur­um er nóg boð­ið. Fólki er ýtt út í skattsvik vilji það ekki vera fast í fá­tækt­ar­gildru. All­ir flokk­ar lofa af­námi eða hækk­un frí­tekju­marks. „Það er fjöldi manns sem þarf að hokra," seg­ir Gísli Jafets­son. Bjarni Bene­dikts­son lof­aði af­námi tekju­teng­inga á líf­eyri ár­ið 2013.

Svikin loforð og endurnýjuð
Samstillt loforð Allir frambjóðendur í Háskólabíói lofuðu eldri borgurum að hækka eða afnema frítekjumarkið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Gríðarleg óánægja er á meðal eftirlaunafólks með þær skerðingar sem átt hafa sér stað á kjörum þeirra. Fjöldi þeirra sem þiggur eingöngu ellilífeyri er fastur í fátæktargildru og getur ekki rétt hlut sinn með því að ná sér í aukatekjur. Tveir stórfundir hafa verið haldnir að undanförnu þar sem þessi óánægja hefur brotist upp á yfirborðið. Fólk er reitt vegna skerðinga og svikinna loforða stjórnvalda.

Á stórfundi Landssambands eldri borgara, Félags eldri borgara og Gráa hersins í Háskólabíói, sem bar yfirskriftina Út úr fátæktargildrunni, sátu fulltrúar allra stjórnmálaflokka fyrir svörum. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Landssambands eldri borgara, sagði óþolandi mismunun vera ríkjandi í garð eldri borgara.

„Það hefur verið flakkað með frítekjumarkið mörgum sinnum frá hruni og vikið frá norrænu velferðarkerfi Það á enginn að þurfa að vera fátækur. Það er komið að okkur! Við neitum því að vera á síðasta söludegi,“ sagði hún og skoraði á stjórnmálamenn að standa við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Lífeyrismál

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár