Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Evrópuráðið mælir gegn aldursgreiningum

Evr­ópu­ráð­ið seg­ir lík­ams­rann­sókn­ir ekki geta gef­ið ná­kvæma nið­ur­stöðu um ald­ur.

Evrópuráðið mælir gegn aldursgreiningum
Mynd úr safni. Mynd: Kristinn Magnússon

Víðtæk samstaða er um að líkamlegar og læknisfræðilegar aldursgreiningar eru ekki studdar sannreyndum vísindalegum læknisaðferðum og að þær geta ekki gefið áreiðanlega niðurstöðu um raunaldur. Þetta er á meðal þess sem segir í nýrri skýrslu Evrópuráðsins um aldursgreiningar. Þess má geta að Ísland á aðild að Evrópuráðinu. 

Þá segir að sérfræðingar séu sammála um að niðurstöður líkamsrannsókna séu í besta falli upplýst ágiskun. Auk veikleika vísindanna sem að baki liggja og ónákvæmni þeirra hafi fjölmörg dæmi sýnt fram á að rannsóknirnar geti haft skaðleg áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu og vellíðan þeirra sem gangast undir slíkar rannsóknir. Af þessum ástæðum ættu ríki að minnka verulega notkun líkamsrannsókna við ákvörðun á aldri hælisleitenda og ættu einungis að grípa til þeirra sem allra síðasta úrræði. 

Hér á landi hafa yfirvöld notað röntgenrannsóknir á tönnum til þess að fá úr því skorið hvort …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár