Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur

Dóm­ur­inn var kveð­inn upp í Hér­aðs­dómi Reykja­ness rétt í þessu.

Thomas Møller Olsen dæmdur í 19 ára fangelsi fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur

Thomas Møller Olsen hefur verið sakfelldur fyrir morðið á Birnu Brjánsdóttur og dæmdur í 19 ára fangelsi. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness rétt í þessu, en Thomas var ákærður fyrr á árinu fyrir að verða stúlkunni að bana með því að ráðast á hana í bíl sem hann hafði á leigu og varpa henni í sjóinn þar sem hún drukknaði.

Ákæruvaldið fór fram á að Thomas yrði dæmdur í minnst sextán ára fangelsi fyrir manndráp og minnst tveggja ára fangelsi vegna brota á fíkniefnalögum. Héraðsdómur komst að þeirri niðurstöðu að 19 ára fangelsisvist væri hæfileg refsing.

Þá er Thomasi gert að greiða Brjáni Guðjónssyni, föður Birnu, rúmar fjórar milljónir króna í skaðabætur auk vaxta og Sigurlaugu Sveinsdóttur, móður hennar, rúmar þrjár milljónir auk vaxta. Jafnframt leggst á hann 21 milljónar málsvarnarkostnaður. 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvarf Birnu Brjánsdóttur

Lögmaður Nikolaj skilur ekki af hverju hann hefur enn stöðu sakbornings
Fréttir

Lög­mað­ur Ni­kolaj skil­ur ekki af hverju hann hef­ur enn stöðu sak­born­ings

Unn­steinn Örn Elvars­son, lög­fræð­ing­ur Ni­kolaj Ol­sen, seg­ir að skjól­stæð­ing­ur sinn hafi ver­ið him­in­lif­andi þeg­ar hann fékk þær frétt­ir að hann yrði lát­inn laus úr gæslu­varð­haldi en ein­angr­un­in hef­ur reynt veru­lega á hann. Ekki verð­ur far­ið fram á far­bann yf­ir hon­um en hann hef­ur ver­ið stað­fast­ur í frá­sögn sinni, lýst yf­ir sak­leysi og reynt að upp­lýsa mál­ið eft­ir bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár