Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Yngri þingmenn áhugalausir

Ell­ert B. Schram seg­ir bág kjör elli­líf­eyr­is­þega ráð­ast af gapi milli kyn­slóða.

Yngri þingmenn áhugalausir
Baráttumaður Ellert B. Schram er ötull baráttumaður fyrir bættum kjörum hinna eldri. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þegar fjallað er um hagsmunamál eldri borgara, er vandinn sá að á Alþingi situr tiltölulega ungt fólk, sem hefur lítinn skilning á kjörum hinna eldri. Það er svo sem ekkert nýtt. Sjálfur upplifði ég það þegar ég var á þingi, á fertugs- og fimmtudagsaldri, að málefni eldri borgara komu mér nánast ekki við,“ segir Ellert B. Schram, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.

Ástæðan fyrir því að eldri borgarar hafa orðið útundan, þegar kemur að kjörum þeirra og hag, felst í áhugaleysi þeirra sem enn eru ungir og lifa í núinu. Gamalmenni og aldraðir eru ekki viðfangsefni þeirra, sem ekki þekkja það ennþá að eldast. Það er ekki við neinn að sakast í þeim efnum. Svona er lífið. Það er gap á milli kynlslóða.

Fátæktargildra

Félagsmenn FEB eru á elleftu þúsundinni og það er fólkið sem skilur og upplifir ævikvöldið og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár