Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Yngri þingmenn áhugalausir

Ell­ert B. Schram seg­ir bág kjör elli­líf­eyr­is­þega ráð­ast af gapi milli kyn­slóða.

Yngri þingmenn áhugalausir
Baráttumaður Ellert B. Schram er ötull baráttumaður fyrir bættum kjörum hinna eldri. Mynd: Heiða Helgadóttir

„Þegar fjallað er um hagsmunamál eldri borgara, er vandinn sá að á Alþingi situr tiltölulega ungt fólk, sem hefur lítinn skilning á kjörum hinna eldri. Það er svo sem ekkert nýtt. Sjálfur upplifði ég það þegar ég var á þingi, á fertugs- og fimmtudagsaldri, að málefni eldri borgara komu mér nánast ekki við,“ segir Ellert B. Schram, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.

Ástæðan fyrir því að eldri borgarar hafa orðið útundan, þegar kemur að kjörum þeirra og hag, felst í áhugaleysi þeirra sem enn eru ungir og lifa í núinu. Gamalmenni og aldraðir eru ekki viðfangsefni þeirra, sem ekki þekkja það ennþá að eldast. Það er ekki við neinn að sakast í þeim efnum. Svona er lífið. Það er gap á milli kynlslóða.

Fátæktargildra

Félagsmenn FEB eru á elleftu þúsundinni og það er fólkið sem skilur og upplifir ævikvöldið og …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu