Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Við­ræð­ur um end­ur­skoð­un kirkjujarða­sam­komu­lags­ins hafa enn ekki leitt til nið­ur­stöðu. End­ur­skoð­un­inni átti að vera lok­ið í fe­brú­ar 2016.

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Viðræður ríkisins við Þjóðkirkjuna um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins svokallaða hafa enn engan árangur borið. Endurskoðuninni átti að vera lokið í febrúar 2016. 

„Viðræður fulltrúa ráðuneytisins (fyrst innanríkisráðuneytis og nú dómsmálaráðuneytis) við fulltrúa Þjóðkirkjunnar og með þátttöku fulltrúa forsætisráðuneytis um kirkjujarðasamkomulag og fjárframlög til kirkjunnar hafa staðið yfir um nokkurra missera skeið án þess að leiða til niðurstöðu,“ segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. Hlé hafi verið gert á viðræðum síðustu mánuði, en ráðgert sé að taka þær aftur upp fljótlega.

Stundin sendi fyrirspurn á dómsmálaráðuneytið þann 6. júlí síðastliðinn, en henni var ekki svarað fyrr en erindi frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál barst ráðuneytinu.

Forsagan er sú að við hækkun á rekstrarframlagi til Þjóðkirkjunnar við endurskoðun fjárlaga í nóvember 2015, um 370 milljónir, gerði ríkið það að skilyrði að kirkjan skuldbindi sig til að hefja samningaviðræður um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins með einföldun og hagræðingu að leiðarljósi. Þessari endurskoðun á fjárhagslegum samskiptum ríkisins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kirkjan

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bráðafjölskylda á vaktinni
5
Á vettvangi

Bráða­fjöl­skylda á vakt­inni

Starfs­fólk bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um á það til að líkja starfs­hópn­um við fjöl­skyldu, þar sem teym­ið vinn­ur þétt sam­an og þarf að treysta hvert öðru fyr­ir sér, ekki síst and­spæn­is erf­ið­leik­um og eftir­köst­um þeirra. Þar starfa líka fjöl­skyld­ur og nán­ir að­stand­end­ur lenda jafn­vel sam­an á vakt. Hér er rætt við með­limi einn­ar fjöl­skyld­unn­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár