Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Við­ræð­ur um end­ur­skoð­un kirkjujarða­sam­komu­lags­ins hafa enn ekki leitt til nið­ur­stöðu. End­ur­skoð­un­inni átti að vera lok­ið í fe­brú­ar 2016.

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Viðræður ríkisins við Þjóðkirkjuna um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins svokallaða hafa enn engan árangur borið. Endurskoðuninni átti að vera lokið í febrúar 2016. 

„Viðræður fulltrúa ráðuneytisins (fyrst innanríkisráðuneytis og nú dómsmálaráðuneytis) við fulltrúa Þjóðkirkjunnar og með þátttöku fulltrúa forsætisráðuneytis um kirkjujarðasamkomulag og fjárframlög til kirkjunnar hafa staðið yfir um nokkurra missera skeið án þess að leiða til niðurstöðu,“ segir í svari dómsmálaráðuneytisins við fyrirspurn Stundarinnar. Hlé hafi verið gert á viðræðum síðustu mánuði, en ráðgert sé að taka þær aftur upp fljótlega.

Stundin sendi fyrirspurn á dómsmálaráðuneytið þann 6. júlí síðastliðinn, en henni var ekki svarað fyrr en erindi frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál barst ráðuneytinu.

Forsagan er sú að við hækkun á rekstrarframlagi til Þjóðkirkjunnar við endurskoðun fjárlaga í nóvember 2015, um 370 milljónir, gerði ríkið það að skilyrði að kirkjan skuldbindi sig til að hefja samningaviðræður um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins með einföldun og hagræðingu að leiðarljósi. Þessari endurskoðun á fjárhagslegum samskiptum ríkisins …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Kirkjan

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár