Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hún er ástæðan fyrir því að ég er sú sem ég er

Ju­lia­ne Foronda flutti í fyrra frá Kan­ada til að stunda meist­ara­nám í Lista­há­skóla Ís­lands. Lærifað­ir henn­ar féll frá skömmu síð­ar og miss­ir­inn hef­ur reynst henni þung­bær.

Hún er ástæðan fyrir því að ég er sú sem ég er

„Góður vinur minn féll frá fyrir stuttu eftir langa baráttu við veikindi. Hún hafði verið kennari minn í háskólanum, og verið mikill áhrifavaldur á líf mitt. Það var hún sem kom mér í lærlingsstöður þegar ég reyndi að hætta í skólanum. Þegar ég streittist við, fann hún námsstyrki fyrir mig til að halda áfram. Eftir að ég lauk náminu réð hún mig sem aðstoðarmann svo ég þyrfti ekki að vinna 20 mismunandi störf til að geta stundað list mína. Enn þann dag í dag skil ég ekki hvaðan þessi óbilandi trú hennar á mér kom.

Hún var mér lærifaðir, vinur, foreldri, umönnunaraðili, og fleira. Þegar hún veiktist þurfti ég að berjast fyrir því að sjá hana aftur, en þá sá ég hvað hún hafði visnað mikið. Ég hjálpaði henni að halda áfram vinnu sinni, en starfið fór meira að snúast um umönnun, að ná í lyf hennar, viðra hundinn hennar, og allt það sem hún hafði ekki heilsu í.

Þegar við sáum að það væri ennþá opið fyrir umsóknir í meistaranám Listaháskóla Íslands hvatti hún mig til að sækja um. Umsóknin var skrifuð í gamni, en síðan komst ég inn og ákvað að fara.

Hún féll frá stuttu eftir jólin. Vinir og kynslóðir af nemendum hennar mættu í erfisdrykkjuna til að fagna lífi hennar; það voru haldnar ræður, tónlist flutt, list sýnd, og mikil hamingja. En ég fór ekki, því eftir allt saman held ég að hún hefði frekar viljað að ég væri eftir og einbeitti mér að náminu.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fólkið í borginni

Mest lesið

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
1
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
1
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.
Einhverfir á vinnumarkaði: Starfsmannaskemmtanir bara ólaunuð yfirvinna
6
Úttekt

Ein­hverf­ir á vinnu­mark­aði: Starfs­manna­skemmt­an­ir bara ólaun­uð yf­ir­vinna

Í at­vinnu­aug­lýs­ing­um er gjarn­an kraf­ist mik­illa sam­skipta­hæfi­leika, jafn­vel í störf­um þar sem þess ekki er þörf. Þetta get­ur úti­lok­að fólk, til að mynda ein­hverfa, sem búa yf­ir öðr­um mik­il­væg­um styrk­leik­um. Bjarney L. Bjarna­dótt­ir gerði tíma­mót­a­rann­sókn á þessu og legg­ur áherslu á að at­vinnu­rek­end­ur efli fötl­un­ar­sjálfs­traust.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár