Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Kynferðiseinelti þrífst í íslenskri skólamenningu

Rann­veig Ág­ústa Guð­jóns­dótt­ir kynja­fræð­ing­ur seg­ir nauð­syn­legt að breyta skóla­menn­ing­unni í heild til þess að koma í veg fyr­ir kyn­ferð­iseinelti. Hún tel­ur víst að kyn­ferð­iseinelti sé frek­ar al­gengt í ís­lensk­um skól­um en helstu birt­ing­ar­mynd­ir þess eru kyn­ferð­is­leg áreitni, druslu­stimplun og hinseg­in einelti.

Kynferðiseinelti þrífst í íslenskri skólamenningu
Rannsakar kynferðiseinelti Rannveig Ágústa er sú fyrsta sem rannsakar kynferðiseinelti hér á landi, en hugtakið á við um einelti sem beinist að kynferði þess sem verður fyrir því. Mynd: Úr einkasafni

„Svona er bara lífið, það er komið svona fram við alla hérna í kringum mig. Ég er bara að lenda verst í þessu því að ég er með stærstu brjóstin.“ 

Svona lýsir þátttakandi í rannsókn Rannveigar Ágústu Guðjónsdóttur kynjafræðings viðhorfinu sem hún sjálf hafði gagnvart kynferðiseineltinu sem hún varð fyrir í skóla. Rannveig segir afar marga, ef ekki flesta, geta fundið dæmi um skólafélaga sem orðið hafa fyrir kynferðiseinelti af einhverju tagi, en hún lauk nýverið rannsóknarskýrslu um kynferðiseinelti í íslenskri skólamenningu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár