Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íslenskur „njósnari nasista“ leysir frá skjóðunni

Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir frá frá­sögn Jens Páls­son­ar loft­skeyta­manns sem dæmd­ur var fyr­ir land­ráð ár­ið 1947 eft­ir að hafa orð­ið upp­vís að því að hafa fall­ist á að njósna fyr­ir Þjóð­verja í síð­ari heims­styrj­öld­inni. Jens ætl­aði aldrei að ger­ast njósn­ari í raun og veru en þurfti að sitja í herfang­elsi í Bretlandi í þrjú ár vegna máls­ins. Hann neit­aði alla ævi að tjá sig um mál­ið, en festi síð­ar á æv­inni á blað frá­sögn sína sem Ill­ugi mun lesa hluta úr í þætt­in­um Frjáls­ar hend­ur í kvöld.

Íslenskur „njósnari nasista“ leysir frá skjóðunni
Flutningaskipið Arctic var seglskip með hjálparvél og átti sér einstaklega litríka hrakningasögu á Íslandi.

Snemma árs 1942 kom flutningaskipið Arctic siglandi frá Spáni til Íslands með fullfermi af appelsínum. 

Appelsínurnar vöktu mikla athygli enda höfðu þær verið sjaldséðar hér síðan seinni heimsstyrjöldin braust út og siglingar urðu strjálli en áður vegna hættunnar af þýskum kafbátum og sprengjuflugvélum.

Vegna ritskoðunar breska og bandaríska hernámsliðsins á Íslandi var hins vegar ekki sagt frá því að við komu skipsins voru tveir skipverjar handteknir og sakaðir um að vera þýskir njósnarar. 

Það voru skipstjórinn Sigurjón Jónsson og loftskeytamaðurinn Jens Björgvin Pálsson. 

Raunar var öll áhöfn Arctic handtekinn í byrjun en athygli Breta beindist þó aðallega að þessum tveimur.

Sannleikurinn reyndist vera sá að þeir höfðu báðir samþykkt að „njósna“ fyrir Þjóðverja, eða réttara sagt senda þeim veðurskeyti á siglingunni frá Spáni til Íslands.

Þeir töldu sig báðir hafa verið tilneyddir að samþykkja kröfu Þjóðverja, enda var þeim óspart ógnað, og þeir ætluðu sér síður en svo að gerast á nokkurn hátt njósnarar til frambúðar.

Skipstjórinn andaðist fljótlega í haldi Breta, en Jens Pálsson var í haldi í London til stríðsloka og sætti oft hinni verstu meðferð.

Og eftir stríðið var hann dæmdur fyrir landráð. 

Jens lét þessa reynslu ekki beygja sig, en hann var hins vegar skiljanlega næsta bitur yfir meðferðinni á sér og neitaði alla ævi að tala um þessa atburði.

Hann lést árið 2000.

Ég var fyrr á árinu að vinna að bókinni Orrustuskip við Íslandsstrendur þar sem fjallað er um sjóslys og sjóhernað við Ísland á árum seinni heimsstyrjaldar. Bókin kemur út nú í haust. Og þá barst mér til eyrna að þótt Jens hefði ekki viljað tala um þessa reynslu opinberlega hefði verið skráð eftir honum býsna nákvæm frásögn, sem ég fékk leyfi frá ættingjum til að nota.

Og í þættinum Frjálsum höndum í Ríkisútvarpinu Rás eitt í kvöld klukkan 23.10 ætla ég líka að lesa nokkuð úr frásögn Jens, enda notaði ég einungis hluta af skrifum hans í bókinni.

 

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Flækjusagan

Árásin á Bastilluna: Franska byltingin hófst með því að geðveikir kynferðisglæpamenn og falsarar voru frelsaðir
Flækjusagan

Árás­in á Bastill­una: Franska bylt­ing­in hófst með því að geð­veik­ir kyn­ferð­is­glæpa­menn og fals­ar­ar voru frels­að­ir

Í dag, 14. júlí, er Bastillu­dag­ur­inn svo­kall­aði í Frakklandi og er þá æv­in­lega mik­ið um dýrð­ir. Dag­ur­inn er yf­ir­leitt tal­inn marka upp­haf frönsku bylt­ing­ar­inn­ar ár­ið 1789 þeg­ar feyskinni ein­valds­stjórn Bour­bon-ætt­ar­inn­ar sem hrund­ið frá völd­um. Bylt­ing­in var gerð í nokkr­um áföng­um en vel má segja að eft­ir 14. júlí hafi ekki ver­ið aft­ur snú­ið. Basill­an var virki í Par­ís­ar­borg sem hýsti...

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár