Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skelfilegt fyrir þolendur hvernig menn í yfirburðastöðu reyndu að smætta brotin

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son var gest­ur á opn­um fundi alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar um upp­reist æru. Hann von­ar að fund­ur­inn verði upp­haf­ið að end­in­um á þrauta­göngu brota­þola Roberts Dow­ney.

Skelfilegt fyrir þolendur hvernig menn í yfirburðastöðu reyndu að smætta brotin

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir brotaþola Roberts Downey, var gestur á opnum fundi í allsherjar- og menntamálanefndar um reglur um uppreist æru. Hann sagði lögin um uppreist æru úrelt og úr sér gengin og kallaði eftir lagabreytingu hið fyrsta. „Þessi lög voru búin til á þeim tíma þegar prestar og embættismenn fá að brjóta á börnum, og hljóta síðan uppreist æru. Og börnin þurfa að bera skömmina,“ sagði Bergur meðal annars.

„Við höfum þurft að hafa hátt í 77 daga samfleytt. Við höfum þurft að skrifa greinar, fara í fjölmiðlaviðtöl, skrifa hvern einasta dag inn á netmiðla til þess að það hafi heyrst í okkur. Það hefur verið eins og að vekja steinrunnið tröll af dvala,“ segir Bergur. 

Það versta segir hann þegar brotin eru smættuð í fjölmiðlum af opinberum aðilum og mönnum í yfirburðarstöðu og sagt að til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár