Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skelfilegt fyrir þolendur hvernig menn í yfirburðastöðu reyndu að smætta brotin

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son var gest­ur á opn­um fundi alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar um upp­reist æru. Hann von­ar að fund­ur­inn verði upp­haf­ið að end­in­um á þrauta­göngu brota­þola Roberts Dow­ney.

Skelfilegt fyrir þolendur hvernig menn í yfirburðastöðu reyndu að smætta brotin

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir brotaþola Roberts Downey, var gestur á opnum fundi í allsherjar- og menntamálanefndar um reglur um uppreist æru. Hann sagði lögin um uppreist æru úrelt og úr sér gengin og kallaði eftir lagabreytingu hið fyrsta. „Þessi lög voru búin til á þeim tíma þegar prestar og embættismenn fá að brjóta á börnum, og hljóta síðan uppreist æru. Og börnin þurfa að bera skömmina,“ sagði Bergur meðal annars.

„Við höfum þurft að hafa hátt í 77 daga samfleytt. Við höfum þurft að skrifa greinar, fara í fjölmiðlaviðtöl, skrifa hvern einasta dag inn á netmiðla til þess að það hafi heyrst í okkur. Það hefur verið eins og að vekja steinrunnið tröll af dvala,“ segir Bergur. 

Það versta segir hann þegar brotin eru smættuð í fjölmiðlum af opinberum aðilum og mönnum í yfirburðarstöðu og sagt að til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár