Skelfilegt fyrir þolendur hvernig menn í yfirburðastöðu reyndu að smætta brotin

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son var gest­ur á opn­um fundi alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd­ar um upp­reist æru. Hann von­ar að fund­ur­inn verði upp­haf­ið að end­in­um á þrauta­göngu brota­þola Roberts Dow­ney.

Skelfilegt fyrir þolendur hvernig menn í yfirburðastöðu reyndu að smætta brotin

Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri og faðir brotaþola Roberts Downey, var gestur á opnum fundi í allsherjar- og menntamálanefndar um reglur um uppreist æru. Hann sagði lögin um uppreist æru úrelt og úr sér gengin og kallaði eftir lagabreytingu hið fyrsta. „Þessi lög voru búin til á þeim tíma þegar prestar og embættismenn fá að brjóta á börnum, og hljóta síðan uppreist æru. Og börnin þurfa að bera skömmina,“ sagði Bergur meðal annars.

„Við höfum þurft að hafa hátt í 77 daga samfleytt. Við höfum þurft að skrifa greinar, fara í fjölmiðlaviðtöl, skrifa hvern einasta dag inn á netmiðla til þess að það hafi heyrst í okkur. Það hefur verið eins og að vekja steinrunnið tröll af dvala,“ segir Bergur. 

Það versta segir hann þegar brotin eru smættuð í fjölmiðlum af opinberum aðilum og mönnum í yfirburðarstöðu og sagt að til …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
1
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár