Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Brynjar Níelsson var áður lögmaður nektardansstaðarins Bóhem, líkt og Robert Downey. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fer nú yfir ferlið sem veitti Roberti Downey uppreist æru, en þar sinnir Brynjar formennsku. Mynd: xd.is

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, og lögmaðurinn Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, hafa báðir á sinnt lögmannsstörfum fyrir nektardansstaðinn Bóhem sem var á Grensásvegi. Þá var bróðir Brynjars, Gústaf Níelsson, talsmaður staðarins. Bergur Þór Ingólfsson, faðir brotaþola Roberts, vekur athygli á þessum tengslum á Facebook-síðu sinni og veltir því fyrir sér hvort Brynjar sé hafinn yfir grun um að vera hæfur til að sinna störfum í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en þar er nú farið fyrir ferlið sem veitti Roberti uppreist æru. 

Bergur segir Brynjar að undanförnu margoft gert lítið úr glæpum Róberts Árna Hreiðarssonar í fjölmiðlum og um leið smættað afleiðingar þeirra. „Það eru til al­var­legri brot held­ur en þessi gagn­vart börn­um,“ sagði Brynj­ar meðal annars um brotin í viðtali við mbl.is á dögunum. Þá bendir Bergur á að bróðir Brynjars, Gústaf, hafi að sama …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár