Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Brynjar Níelsson var áður lögmaður nektardansstaðarins Bóhem, líkt og Robert Downey. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd fer nú yfir ferlið sem veitti Roberti Downey uppreist æru, en þar sinnir Brynjar formennsku. Mynd: xd.is

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, og lögmaðurinn Robert Downey, áður Róbert Árni Hreiðarsson, hafa báðir á sinnt lögmannsstörfum fyrir nektardansstaðinn Bóhem sem var á Grensásvegi. Þá var bróðir Brynjars, Gústaf Níelsson, talsmaður staðarins. Bergur Þór Ingólfsson, faðir brotaþola Roberts, vekur athygli á þessum tengslum á Facebook-síðu sinni og veltir því fyrir sér hvort Brynjar sé hafinn yfir grun um að vera hæfur til að sinna störfum í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, en þar er nú farið fyrir ferlið sem veitti Roberti uppreist æru. 

Bergur segir Brynjar að undanförnu margoft gert lítið úr glæpum Róberts Árna Hreiðarssonar í fjölmiðlum og um leið smættað afleiðingar þeirra. „Það eru til al­var­legri brot held­ur en þessi gagn­vart börn­um,“ sagði Brynj­ar meðal annars um brotin í viðtali við mbl.is á dögunum. Þá bendir Bergur á að bróðir Brynjars, Gústaf, hafi að sama …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár